Gefn - 01.01.1870, Síða 53

Gefn - 01.01.1870, Síða 53
53 er megni dauðans ástin hlaut að lúta; og gleðikoss, er vin hún fundið fær og faðmlög enda tímann harms og súta: sjá, þetta drottins myndar margfalt lag, 5 er myndaðist um heimsins fyrsta dag. — * * * Ó maður, ímynd guðs, jeg fyrst þig finn á frjduin akri sem á köldum sandi; æ lát mig skoða afl og anda þinn, sem ekki fjötrast má af neinu bandi! 10 í>ú, sem að botnlaust átt í brjósti djúp, og brugðnum hjör í mundu þinni veldur, og klæðir guðdóm himinfögrum hjúp’, sem hugann slær, og Ijómar bjart sem eldur! f>ér einum gefið var, að guð þú mættirsjá 15 í gegnum frelsið skært, sem býr á andans reitum; þér einum ástin ljúfa ljómar hjá, sem lífið glæðir munarblossum heitum! j>ér einum gefin var hin mjúka hagleiks hönd, og heilög list, svo fögur og svo vönd! * * * 20 Hvert skal jeg líta fyrst, um tímans regin-rúm, þar rymur hljóð frá jarðarlífsins öldum, þar millíónir sveipar heilagt húm í hjúpi dauðans silfurgrám og köldum? Andvana gnýr frá dauðans dimmum sal 25 dunar að eyrum, en úr myrkri stíga undarleg hljóð, sem ástar horfið tal, og ótal myndir rísa upp og hníga —. Lífið er dauðlegt. Listin aldrei má
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.