Gefn - 01.01.1870, Síða 55

Gefn - 01.01.1870, Síða 55
55 og veit ei af, að veldisríki sjóla víst hvílir ei á slíkum frægðartrón, því aldrei slíka áttu undurstóla Ágústus, Traian, eða Salomón! * * * 5. Ó jörð, jeg hélt þú kynnir kyrð að ljá, kúgaðan vænti mig þú hrestir anda, ógnbjörtum svifinn sólargeislum frá svimuðum vængjum á til þinna landa! En nú, er jeg við bleikan blómasvörð 10. í blundi hvíli, vafinn sálardraumi, þá leiptrar um mig allt eins hríðin hörð, hvassyddura bröndum sett og reginglaumi. — Hví leið jeg niður? — Hræddur hugurinn var herrans að dvelja nærri veldisstóli — 15. í heimsku minni eg hélt hanu væri þar sem himinmiðjan veltir alheims bóli; en hér, á grund, á grænni mosa tó, jeg guði fæ að dveija allt eins nærri, sem fyrr í hnetti, er gullnum geislum sló, 20. guð því er engri skepnu sinni fjærri. — En hvergi, nema í list, er heimsins ró, því hún er speigill drottins, öllum stærri — þar leiddi drottinn engilfagran unað úr öflum smám, sem fáa hefir grunað. * * * 25. Sem andinu rakið furðusporin fær, sem flytja hann um tilverunnar leiðir: frá korni sands, er himins hreytir blær, til hamragarða, þar sem aldan freyðir;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.