Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 68

Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 68
68 að marar skauti sígur silfurblár« ; og liyron og Shelley tala einnig uni »the blue moon«; t. a. m. Shelley í Queen Mab »yonder waning moon with lips of lurid blue«). Vér höfum rétt til að álíta að sólirnar, sem vér sjáum, og köll- um »fastastjörnur« (sem er rángt), að þær sé miðpúnktar dimmra linatta, sem vér ekki sjáum, af því náttúran er allstaðar ítrekun sjálfrar sín, hversu ólíkar sem myndir hennar eru. v. 29. Hér meina jeg tvístjörnur og fleirstjörnur, sem snúast um sameiginlega þúngamiðju, en sem ekki þarf að vera líkamleg (hvel), sb. ath. v. 13; en orðið »hvel« er haft til þess að gera hugmyndina enn áþreifanlegri. Bls. 46. v. 2. jörmun-jel. Hér er meint hið ógurlega gneista safn eða gneistandi flug, sem oss mundi sýnast í geiminum ef afl augans leyfði það, sb. ath. bls. 45. v. 24, og sem jeg hef líkt við það, þegar sáðmaður gengur um akur og sveiflar frækornunum í kríngum sig. Djúp og þýðíngu þess- arar hugmyndar ætla jeg lesendunum sjálfum að sjá. Sb. ath. Bls. 48 v. 8—11. v. 5. ljósvendir eru ekki einúngis halastjörnurnar, sem Kepler líkir við fiska í sjávardjúpum, heldur og einnig allur sá fjöldi af stjörnu-þokum, sem svífa í rúminu í ýmsum myndum, ýmist eins og sveipir í hári, eða sem vendir o. s. fr. v. 22—29. Menn vita af því, að hnettirnir hverfa, og nýir koma fram aptur; menn vita og að snmar sólir (t. a. m. Siríus) hafa breytt lit sínum í manna minnum. Vér, sem eiginlega vitum ekkert, getum eins lítið sagt um, hvað þetta hefur að þýða, eins og vér þekkjum lítið, til hvers stjörnurnar eru skapaðar. ]>ess vegna er það alls ekki nein vitleysa, að ímynda sér guð, dæmandi hvorn heim á fætur öðrum, eptir því sem röðin kemurtil hans; þaðgetur eins verið eins og ekki verið. Hverr veit nema vér sjáum einlægt fyrir aug- unum einmitt það sem vér neitum eða efumst um?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.