Gefn - 01.01.1870, Qupperneq 78

Gefn - 01.01.1870, Qupperneq 78
78 þá er úti um allan skáldskap. þ>að getur líka vel verið, að menn geti skoðað þetta frá öðru sjónarmiði, farið lengra iun í sumt, og rninna aptur í sumt; einkanlega þeir menn, sem finna að öllu, sem orðið getur, en eru þó ekki færir um að bæta það. Ars longa, vita brevis. * * * það eru mörg kvæði til um þetta efni, eða sem stefna að hinu sama, en mitt kvæði á ekkert skylt við þau mér vitanlega, jeg hef ekkert haft fyrir mér og ekkert rnunað eptir þeim. Nú dettur mér samt í hug, að Schiller hefur kveðið kvæði, sem heitir »die Kunstler«, og það er víða fallegt, en líka víða torskilið. Aðalgallinn á Schillers kvæði, og sem alltaf kemur fram í öllum hans skáldskap, hvað háfleygur sem hann er, það er einhver eptirsókn eptir al- mennri, allsherjar hugsjón (Ideale); þessi hugsjón er annað hvort »alheimsandinn« (Weltgeist) eða »fegurðin«. Hvað viðvíkur hinu fyrra, um alheimsandann, þá hlýt- ur hann að vera guð, sem í öllu er og öllu ræður. En í því að Sch. hugsar sér þennan »alheimsanda«, þá missir hann guð; hann missir persónulegleika guðs og verður Pantheist, en Pantheistarnir hafa engan guð af því þeim er allt guð. Jeg hef enga hvíld af því, að hugsamér per- sónulausan guð; guð má ■ til að vera persónulegur, hvernig sem liann er eða hvar sem hann býr; og hanu hlýtur að verka í öllu fyrir sinn krapt, en ekki verandi í öllu sjálfur. Væri guð sjálfur í öllu, þá gætum vér aldrei talað um guð sem uppsprettu sannleikans; uppspretta sannleikans væri þá allt: mosi, bækur, pennahnífar, tóbakspípur og allt rusl. Væri guð í öllu, þá yrði hann annaðhvort að vera allur í sér hverju, sem er vitleysa, eða þá hann yrði að vera skipt- ur í eins marga parta og hlutir heimsins eru, sem er líka vitleysa. Guð er raunar almáttugur, en hann er samt tak- markaður, því almætti hans er ekki innifalið í því að hann geti gert vitleysur. Guð getur ekki verið bæðivondur og góður í senn, af því hann getur ekki viljað vera vond-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.