Gefn - 01.01.1870, Síða 80

Gefn - 01.01.1870, Síða 80
80 Sú ánægja, sem jeg hef af því, að hefja mig upp til sann- leikans, er innifalin í því, að sannleikurinn ekki sé all- staðar, heldur á einhverjum vissum stað; og þessvegna get jeg ekki fundið þessa ánægju, nema því að eins að guð sé persónulegur. Eins er því varið með alla vora jarðnesku sælu; ef sælan væri allstaðar, þá væri engin sæla; engin gleði væri, ef sorg væri ekki til. Ef oss þætti jafn mikið koma til alls mannkyns, þá þætti os ekkert varið í neinn mann og vér værum tilfinníngarlausir. |>á væri ekkert, sem ræki eptir oss eða laðaði oss; því sá sem vill vera allra, hann er einskis. — Jeg geri mér enga hugmynd um mynd guðs, þó jegímyndi mér hann persónulegan; en það, að allar þjóðir hafa gefið guði nafn og mynd, það sannar einmitt að menn hljóta að hugsa sér hann sem persónu. Nú hið seinna. VTér getum alls ekki ímyndað oss neina almenna fegurðarhugmynd, og enga almenna sann- leikshugmynd. Slíkt er til fyrir guði, en ekki fyrir mönn- um. Guð hugsar ekki, en hann er; hann sér ekki, eu hann er; hann heyrir ekki, en hann er. (Existentia Dei est actus per excellentiam eða »actus purus«) 011 sú vizka, sem vér köllum hugsunarfræði, Logik, er dauft merki upp á skarpleik mann- anna; og þeir sem kunna hana bezt, þeir hugsa líka verst og vitlausast. j>etta er margreyndur sannleikur. Móses, Esaias, Davíð, Hómer, Aristophanes, Plato, Shakspeare, Goethe, Byron, Snorri Sturluson eða Sighvatur — ætli þeir hafi ekki kunnað Logik? — Flestir sem komu frá háskólun- um með höfuðið fullt af þessum auði, kunnu varla að skrifa. Yeruleg og sönn og tignarleg hugsun er þess vegna ekki á því bygð, að menn »kunni« að hugsa, þvf það verður ekki kennt; en »hugsunarfræðin« er komin af því, að sumir smá- vitríngar hafa viljað skygnast inní, hvernig hinir miklu andar hafi flogið til sannleikans; en þeir sjá það ekki samt. Schiller segir: »Mit abgelegter Feuerkrone steht sie (o: Urania) als Schönheit vor uns da«; og seinna »was wir als Schönheit hier empfunden wird einst als Wahrheit
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.