Fréttir frá Íslandi - 01.01.1877, Síða 3

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1877, Síða 3
LANDSTJÓRN. 3 2, frumvarp til laga jarða 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10, 11, um skatt á ábúð og afnotum og á lausafje, staðfest af konungi sem lög 14. dag desembermán. s. á.; ----— laga um tekjuskatt, staðfest af konungi sem lög s. d.; ----— laga um húsaskatt, staðfest af konungi sem lög s. d.; ----— laga um laun sýslumanna og bœjar- fógeta, staðfest af konungi sem lög s. d.; ----— laga um skipti á dánarbúum og fje- lagsbúum, staðfest af konungi sem lög 12. dag aprílmán. 1878; ----— laga um kosningar til alþingis, stað- fest af konungi sem lög 14. dag september- mán. 1877; —— — laga um birtingu laga og tilskipana, staðfest af konungi sem lög 24. dag ágúst- mán. s. á.; ----— laga um bœjargjöld í Reykjavíkur- kaupstað, staðfest af konungi sem lög 19. októbermán. s. á.; ----— laga, ernemaúrlögum, aðskírnsje nauðsynleg sem skilyrði fyrir erfða- rjetti, staðfest af konungi sem lög 24. dag ágústm. s. á.; -—- — laga um breytingu á tilskipun fyrir ísland um gjald á brennivíni og öðr- um áfengum drykkjum, 26. febr.1872, 2. gr., að því leyti er snertir borgun gjaldsins af þeim vörum, sem flytjast til landsins með gufuskipum, staðfest af konungi sem lög s. d.; Af hinum frumvörpum stjórnarinnar voru þessi felld af þinginu: 1, frumvarp til laga um gjaldi; breyting á fátœkratíundar- 1*

x

Fréttir frá Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.