Fréttir frá Íslandi - 01.01.1877, Qupperneq 4

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1877, Qupperneq 4
4 LANDSTJORN. 2, frumvarp til laga um lögsókn og hegningu fyrir rangt tíundarframtal; 3, -----— lagaum endurskoðun jarðabókarinnar frá 1861; 4, -----—laga um stofnun borgaralegs hjónabands og uppfræðslu barna í trúarefnum, þegar bvort- tveggja foreldranna hefur eigi trú þjóðkirkj- unnar; 5, ----- — laga um skipun dýralækna á íslandi; 6, -----— fjáraukalaga fyrir árin 1876 og 1877. f essi urðu eigi út rœdd: 1, frumvarp til laga um breytingar og viðauka við tilskipanir 5. janúar 1866 og 4. marz 1871 um fjár- kláða og önnur næm fjárveikindi á íslandi; 2, -----— laga um leysingu á sóknarsambandi. í annan stað kom frá landsmönnum mikill íjöldi af bœn- arskrám, uppástungum og frumvörpum; sumt af því tóku einstakir þingmenn að sjer til flutnings; sumt var fengið í hendur nefndum, sem settar voru á þinginu í samkynja mál- um, en sumu var ekki gaumur gefinn. Ails komu til umræðu á þinginu 82 mál, sem borin voru upp af þingmönnum, sem sje 66 lagafrumvörp, 14 uppástungur til þingsályktana og 2 fyrir- spurnir. Af frumvörpunum náðuþessi fram aðgangaáþinginu: 1, frumvarp til laga um löggilding verzlunarstaðar í |>orlákshöfn í Árnessýslu, staðfest af konungi sem lög 24. dag ágústmán. 1877; 2, -----— laga um verzlun á Geirseyri við Pat- reksfjörð, staðfest af konungi sem lög s. d.; 3, -----— laga um breyting á gjöldum þeim, er hvíla á jafnaðarsjóðunum, staðfest af konungi sem lög 2. dag nóvembermán. s. á.; 4, -----— laga um afnám ákvarðana um styrk úr landssjóði til útbýtingar á gjafa- meðulum, staðfest af konungi sem lög s. d.; ---— laga um skattgjöld á Vestmannaeyj- 5,

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.