Fréttir frá Íslandi - 01.01.1877, Page 12
12
LANDSTJÓRN.
sýsla var 5. nóv. veitt Skúla Magnússyni, sýslumanni í Snæ-
fellsness- og Hnappadalssýslu. — Endurskoðun jarða-
bókarsjóðsreikninganna var 15. des. falin Bergi Thor-
berg amtmanni í stað Magnúsar Stephensens, er þingið hafði
gjört að yfirskoðunarmanni landsreikninganna. — Umboð
Norðursýslu og Beykjadalsjarða og 3U Flateyjar var
4. okt. falið Sigurði bónda Guðnasyni á Ljósavatni.
Prestaköll þau, er veitt voru á árinu, voru: Valþjófs-
staður 17. jan. kandídat Lárusi Halldórssyni, biskupsskrifara;
Melstaður 30. jan. þ>orvaldi Bjarnarsyni, presti á Keynivöll-
um; Stóruvellir á Landi 16. febr. Jóni Brynjólfssyni, að-
stoðarpresti að Kálfholti; S t a ð u r í Grunnavík 12. marz prest-
inum þar Einari Varnharðssyni, er fengið hafði veitingu fyrir
Stað í Súgandafirði; Keynivellir 11. maí forkeli Bjarnasyni,
presti að Mosfelli í Mosfellssveit; Stóruvellir 14. maí prest-
inum þar Guðmundi Jónssyni, er fengið hafði veitingu fyrir
Kálfholti, og Kálfholt s. d. aðstoðarprestinum þar Jóni Bryn-
jólfssyni, er fengið hafði veitingu Stóruvalla; Staður í Hrúta-
firði 5. júní Páli Ólafssyni, aðstoðarpresti að Melstað; Barð í
Fljótum 29. júní Tómasi Bjarnarsyni, presti á Hvanneyri í Siglu-
firði; Mosfell í Mosfellssveit 4. ágúst kandídat Jóhanni J>or-
kelssyni; Stafafell í Lóni 6. sept. Páli Pálssyni á Prests-
bakka, presti að Kirkjubœjarklaustri; Kirkjubœjarklaustur
23. okt. prófasti Jóni Sigurðssyni á Mýrum, presti að J>ykkva-
bœjarklaustri; Húsavík 29. nóv. Jóni forsteinssyni á Skútu-
stöðum, presti í Mývatnsþingum; J>ykkvabœjarklaustur
7. des. Hannesi Stephensen á Barkarstöðum, presti í Fljóts-
hlíðarþingum. — Miðdalur var 26. júní sameinaður fyrst um
sinn (áfram) við Mosfell í Grímsnesi, Ögurþing 13. okt. við
Vatnsfjörð og Eyri í Skutulsfirði til 1880, og Meðallandsþing
7.des. við J>ykkvabœjarklaustur til 1880. — Lausn frá prestaköll-
um fengu: frá Brjámslæk jpórður Thorgrimsen 10. jan., frá
Stafafelli Bjarni Sveinsson 23. júlí, og frá Kvíabekk
Jónas Bjarnarson 13. maí, til þess að verða aðstoðarprestur í
Sauðlauksdal. — Vígðir til presta voru: Lárus Halldórs-
son 13. maí, og Jóhann J>orkelsson 9. sept.
Til að gegna læknisstörfum í Árnes- og Rangár-