Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Qupperneq 4

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Qupperneq 4
6 fram á seinni aldir, sést festarhringur af járni, festui' í bergsnös með blýi. Þessa sögn lagði eg að líku við sögnína um festarhring í hömrunum í Hvítskeggshvammi sunnan í Geitahlíð. — Sá hringur hefði þó hlotið að vera stórum eldri en íslands bygging, en Segl- búðahringurinn yngri en hún. — Nú sagði Jón, sem áður er nefnd- ur, mér ákveðnari sögn um hringinn þar. Sagði hann, að næst á undan sér hefði búið á Seglbúðum Olafur Olafsson, Olafssonar járn- smiðs Þórarinssonar. Hefði Olafur Þórarinsson flutt sig frá Hólmi í Landbroti að Seglbúðum og þeir langfeðgar búið þar síðan. Olafur vngsti hefði sagt sér, að afi hans, Olafur smiður, hefði heyrt, er hann kom þangað, sagt frá hringnum, að hann væri í næst-fremstu klettsnös í austurhamrinum við Gilið, en nýgræðings jarðvegurinn þá kominn upp fyrir liann, svo hann sæist ekki. Olafi hefði þótt ilt að láta hringinn ónotaðan, hel'ði hann leitað hans og fundið hann og smíðað úr honuin. Ekki grunaði Jón Olaf, fyrirrennara sinn, um ósannsögli. Og sjálfur var liann talinn sannoi'ður maður og að öllu hinn vandaðasti. Nokkrar búðatóftir, afarfornlegar, hygg eg mig hafa fundið á bölunum fyrir austan Gilið, og eina, ef ekki tvær, fyrir vestan það. Eins og ekki er furðn, eru þær mjög niðursokknar, svo að á þeim er varla um veggi að ræða, eu nð eins útflatta, lága bala og laut í milli. Þó var víða, sem vottaði fvrir upphækkunum þar, sem gafl- arnir höfðu verið. Sú tóftiii, scm eg fann fvrst, er fyrir vestan Gilið, suður frá vcsturenda liins gamla bæjar, fyrir neðan brekkuna, sem þaðan liggur upp nð bænum, — þar er valllendisjaðarinn i skálinni einna breiðastur. — Sú tóft er 14 faðma löng og rúml. 2 faðma breið. Rnunar er ckki iuegt að ákveða breidd þessara tófta nákvæmlega. (Þessi tóft er merkt 1 á uppdrættinum). Suður frá henni gengur lítill bali til suðurs Líkist hann búðartóft að öðru en því, að lautin eftir miðjunni sést ekki með vissu. Það er ekki ólíkt því, að jafnað hafl verið yfir hana. Þó slepti eg að telja hana með búðatóftum. Nokkru sunnar i brekkunni, þár sem hún tekur að beygjast til austurs, er akurgirðing nál. 15 faðma löng og 7 faðma víð. Ofan við hana, uppi á brekkubrúninni, er lítil tóft, sem snýr dyruin frá girðingunni. Eleiri akurgirðingar, eða sáðreitir, eru fyrir ausitan gilið. Eigi líta þær jafnfornlega út, sem búðatóftiinar. (Á uppdrættinum eru þær merktar smáum bókstöfum, og er sú, sem nú var getið. merkt a). — Á hamrinum fyrir austan Gilið sjást engin mannaverk. En á 2 stöðum er þar að sjá, sem gróið sé yfir hraun- sprungur. Og þess sér víðar vott, en er alveg ólíkt mannaverkum. Austur af hamrinum hallar ofan í langa og breiða lág. í henni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.