Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 22

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 22
Merkur fornmenjafundur. Fundið fornt gangsilfur. Svo sem alkunnugt er, hafa margir þeir bæir, er bygðir voru á landnámstíð frammi til afdala og afskektir frá almannabygðum lagst i eyði á síðari tímum. Landið var áður á mörgum þeim stöðum skógi vaxið og blómlegt er forfeður vorir könnuðu það í fyrstu. Víða munu bæir hafa verið bygðir á sumrin þegar alt var í blóma sínum og þar sem því virtist harla byggilegt; en er vetur kom, þá kom það brátt í ljós, að þessir staðir voru all-óvistlegir á vetrum. Menn beittu kvikfé á skógana, rifu þá og hjuggu og höfðu hrísið til eldiviðar o. fi. En er skógurinn þvarr þornaði jarðvegurinn upp og blés svo að síðustu smámsaman burt þar sem verst fór. Sumstaðar var aldrei bygður nema sá fyrsti — landnámsbær; bærinn var þá stundum fluttur eða jörðin lagðist alveg í eyði. — Þetta mun hafa átt sér stað víða hér á landi, en ýmsar urðu auðvitað ástæður til þess að jarðir lögðust í eyði. I Bárðardal í Þingeyjarsýslu syðri og upp af honum hafa ali- margar jarðir lagst í eyði og eru þar víða fornar bæjarústir, sumar uppblásnar. Bæjanöfnin hafa haldist við sem örnefni og munu flestar bæjarústirnar bera sitt forna nafn enn í dag. Þeir Páll Vidalín og Arni Magnússon hafa getið margra þessara eyðibýla í jarðabók sinni og hefir D. Bruun athugað rústirnar og borið það er í jarðabókinni stendur saman við það er menn þar um slóðir bentu honum á sum- arið 18971); rannsakaði hann þar nokkrar rústir og gerði uppdrætti af. Sumar af eyðibýlarústunum þar eru vafalaust mjög gamlar, frá fyrstu öldum sögu vorrar. Má til nefna Hrauntungu, Hafursstaði, Helgastaði, Hofgarð o. fl. Helgastaðir hafa staðið fyrir vestan Skjálfandafljót »langt fram frá bygð«. Þar eru enn torfur miklar og jörfar á einum stað og heitir þar Helgastaðir, en lítt kvað sjást til rústa, því að alt er hér ‘) Sbr. Árb. ’98, fylgirit bls. 33—40 og 67—76, með uppdráttum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.