Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Side 26

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Side 26
28 hringjum í Preceedings of the Societ. o. Ant., Edinb., Vol. III. New Series (1881), bls. 80. — Þó eru þær hringjur opnar á miðri plötu, en það hefir þessi vafalaust ekki verið. Ef til vill hefir hringurinn sjálfur verið öðruvísi lagaður; það verður ekki séð með vissu af þeim parti hans, sem er á brotinu, þar eð hann er svo snarbeygður saman. Þorn eða löng nál hefir að sjálfsögðu leikið á hringnum, ef þetta hefir verið hringja, enda virðist bólan efri vera máð af því hægra megin og sömul. eyrað þeim megin, sem inn að hringnum veit. Það virðist engum vafa geta verið undirorpið að þetta sé fornt gangsilfur. Líkir fundir hafa fundist erlendis áður um öll Norður- lönd og víðar1), enda kemur þetta alveg heim við það sem forn- sögur vorar og fleiri fornrit skýra frá. Þetta silfur, sem hér er ‘) Sbr. S, Miiller, Danm. Olds. II. 663—664 (bls. 72); sami, Yor Oldtid 682 o. s.frv,

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.