Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Page 37

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Page 37
39 sívafningar hvoru megin. Allur frágangur á þessum steini bendir á að hann sé eftir þann sama, er gert hefir Garðast. nr. 2, og fleiri steina, sem enn eru kunnir. í annálum Björns Jónssonar á Skarðsá stendur, bls. 222: »Um vorid (1626) drucknade rádskonan frá Bessastaudum Arnbiorg ad nafne, ætlade ad sækja saude í útsker, sem flædt haufðu. Madur hennar Hogne Sigurdsson, sem sídar bió á Gufunese, var ei heima«. — Högni hefir þá sjálfsagt verið ráðsmaður á Bessastöðum. Athugaseindir. Herra prófessor Finnur Jónsson hefir bent mér á að úr iobRlS á Reykjavíkur-8t. nr. 1 eigi að lesa 10-bris þ. e. Decem bris. Bið eg leiðréttingar á orðum minum þessu viðvíkjandi í Arb 1908, bls. 45—46 samkvæmt þessu. Herra skjalavörður Jón Þorkellsson hefir bent mér á, að sá Halldór Jónsson, sem Garðast. nr. 2 (Árb 1904, bls. 37—40) er yflr, muni vafalaust vera Halldór Jónsson hertekni (sbr. Tyrkjardnið, bls. 344 og registrið); hann bjó einmitt á Hvaleyri við Hafnarfjörð og mun hafa dáið þar, að því er sami maður hefir sagt mér. Matthias Þórðarson. ii.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.