Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Qupperneq 41
43
svo í upphafi: »Sa er kirkio maldage at husa felle . at
Brandr Þorarinfs] son leggr þar til kirkio husafells land . oc annat
land . er þar fylgir med lands nytiom ollom . þeim er þar
fylgia«. Þess er tilgetið í Prestat. og próf að þetta »annat land«
hafi verið jörðin Reyðarfell, en það kemur ekki heim við áðurnefnt
kaupbréf; helzt virðast mér líkur til að þetta annað land hafi ein-
mitt verið Grímsgil, sem þá þegar hafi verið komið í eyði og lagt
undir Húsafell. — Eftir Prestat. og próf. er getið presta á Húsafelli
á 13. (sjá Surl II. 133) 14. og 15. öld og svo oft úr því.
í máldaga Húsafellskirkju frá 1504 (D. I. VII. 675) er getið svo
um Reyðarfell: Kirkian a husafelle-----------— á heimaland allt----------
— oc jordina reydarfell sem reyknast fiogui hundrud oc xx ad dýr-
leika . skipade biskup stefaii j sinne visitacijofie greinda jord vnnder
kirkiuna a husafelle til tijunnda lysitolla oc allrar renntu æfinlega hier
eptir.« Uppfrá því hefir þessi jörð verið talin hjáleiga frá Húsafelli,
svo er hún talin í jarðabók Á. M. og jarðabók frá 1804 (sbr. J. John
sens jarðatal); segir þar að hún og fleiri hjáleigur sé hafðar til beitar.
7V
Bjarnastaðir.
í fornleifaskýrslum sinum til Finns Magnússonar hefir Jónas
Hallgrímsson getið um rústir Bjarnastaða o. fl. fornleifa þar hjá í
Tungunni litlu. Skýrslurnar eru nú í Landsbókasafninu, Jóns Sigurðs-
sonar safni nr. 123.—126. 4to. Á fremstu síðunum fjórum í 125 stend-
ur þetta um Bjarnastaði:
1841. »Fra Husafell tog jeg den 18. Julii over til vTungan litla*,
et Landstykke, som ligger lige overfor Husafell og udgjör det nærm-
este Underland söndenfor Kalmannstungafjeldet. Her seer man endnu
spor til den gamle Gaard: Bjarnastaðir med sin Kirke, som Land-
náma omtaler; disse Ruiner ligge strax nedenfor den Odde eller
Landtunge hvor Hvltá og Geitá komme sammen. Det har ellers sin
fuldkomne Rigtighed, at Hvítá för har löbet paa den anden Side af
dette Landstykke, tæt under Kalmannstungafjeldet, hvor man end[n]u
ser den gamle Flodsæng, aldeles tydelig og umiskjendelig. Grunden
er en gammel Lavaström tætbevoxet med Birkekrat, og maae för-
end Hvitaaen forandrede sit Leie, have hört til «Geitland«, eller det
Stykke, som under dette Navn ligger imellem Hvitá og Geitá. Lev-
ningerne af det gamle Stenhegn, som engang har omgivet Bjarna-
staða-Hjemmemark, kan man endnu forfölge næsten i hele sin Udstræk-
ning; tillige sees tydelige Ruiner af Gaarden og især af Kirken, som
har staaet östenfor gaarden. Kirken har været bygget af Sten tillige