Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Qupperneq 47

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Qupperneq 47
 4ð inn. Lítil smuga, örmjó, er vinstra megin við þennan pall eða í gegnum hann, og eru í henni 3-4 rammgerðar fyrirhleðslur. Bendir hvorttveggja á, að lagst hafi verið út í hellinn. I Víðgelmi eru margar einkennilegar steinmyndanir, strýtur og stengur, er myndast hafa af rennandi steinleðju, sem sigið heflr gegnum loftið, heit og fljótandi, en storknað þannig. Á dálitlum kafla eru ísmyndanir, stórar og smáar standmyndir, eins og likneskjur á gólfinu. Niðurhrun, stórgrýtis-urðir og -haugar á hellisgólfinu eru allvíða, en víðast er gólfið hreint og autt, með sinni upprunalegu gerð, gljúpt og blöðrótt. Afhellar eru engir að kalla, nema þeir séu þá uppi við loftið svo lítið beri á, en til loftsins er hátt sem í stór- kirkjum erlendis. Við léttum ekki fyr en við fundum botn og höfð- um við þá gengið rúma klukkustund; ámuna lengi vorum við fram aftur, og höfðum við gott ljós, svo að við gátum haldið allvel áfram. Eg skal ekki gizka neitt á hve langur Víðgelmir sé, en fult eins langur og Surtshellir fanst mér hann vera, og jafnvel gæti eg trúað, að hann sé lengri. Gefst mér ef til vill færi á að mæla hann, en gat því miður ekki gert það í þetta sinn, sakir þess að heppileg áhöld vantaði til þess. Engar sagnir munu lengur til vera um hver eða hverir hafi lagst út i Víðgelmi; að líkindum sekir menn, skóggangsmenn. Hellir þessi er þó merkilegur fyrir fornfræðina, en engu síður mun hann merkilegur þykja fyrir jarðfræðina og myndunarsögu hrauna sér- staklega. Matthías Þórðarson. t
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.