Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Side 50

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Side 50
Skýrsla um viðbót við Forngripasafnið og þau söfn, er þvi eru sameinuð, árið 1908. iTölumerki hlutanna, dagsetning við móttöku þeirra og nöfn þeirra manna, er þá hafa gefið suma, eru prentuð framan við]. 5462. *h 5463. n/i 5464. uh 5465. 16/i 5466. 16/i 5467. 16/1 5468. 16/l 5469. 16/l 5470. 16/l 5471. ,6/l 5472. 16/l 5473. ,#/l Forngripasafnið. Samfelluhnappur úr silfri með víravirki að framan, kornsettu, og umhverfis; stimplaður I E. Rúmfjöl útskorin með einkar sjaldséðu letri, mjög fall egu. Á henni er vers það er oft sést á rúmfjölum: »Yertu yfir og alt um kring« o. s. frv.; upphafsstafirn- ir G S S og 0 0 D (með höfðaletri), i h s í miðju, og ártalið 1773. Eirkanna með tveim eyrum, þrem fótum og krana úr kopar. Lok vantar. Mun vera tekanna og lainpi hafa íyigt. Sessuver flosað, með Ijósbrúnum stjörnum. Sessuver flosað, dökkleitt, akanþusblóm í hornunum. Stafirnir H F D A (þ. e. H. F. d[óttir] á) eru flosaðir í. Flauelsdúkur lítill, hefir verið rósrauður, með miklum ísaum, heiðgulum; ef til vill partur af skafraki (sbr. nr. 2961). Metaskálar úr látúni. Metaskur úr kopar, vegur allur 16 lóð heill, en vantar eitt metanna. Kola fornleg úr járni; stýlinn vantar. — Þær eru sjald- séðar nú. Sokkabönd, þétt og fallega ofin úr smágjörfum þræði, með svörtum, rauðum, hvítum og bláum teinum (sbr. 2761). Lyklahringur úr kopar. Hnappur úr silfri, steyptur, með gagnskornu verki.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.