Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Qupperneq 51
53
5474. ao/1
5475. 21/i
5476. m/í
5477. al/!
5478. J1/i
5479. al/j
5480. al/j
5481. al/i
5482. al/i
5483. aI/x
5484. aVi
5485. aa/i
5486. aa/i
5487. “/!
5488. aa/!
5489. aa/j
Handlína hvít raeð fallegum, brúnum ísaum að neðan,
eru það blóm og orðin IESU ÞIN MINING MI0G SÆT
ER. Saumuð af Olöfu, móður Björns Gunnlögssonar.
Landmælingaverkfæri í brúnmáluðu kofori og tilheyr-
andi fótur (stativ) í brúnum kistli.
Landmælingaverkfæri í selskinnsklæddum kistli; endur-
bætt nú af Magnúsi úrsmið Benjaminssyni.
Kofort, grámálað, vantar lok; útbúið fyrir verkfæri,
(sem nú eru ekki í því) og teikniborð 2, sem og eru í
því, og á þeim ýmsar teikningar og örnefni skrifuð.
Kofort, mahognymálað, útbúið fyrir einhver áhöld.
Mælingastengur 5 eins, 4 álna, með svörtum og hvít-
um 6 þuml. breiðum köflum.
Mælingastöng, 3 álna, með 12 þuml. köflum, svörum
og hvítum.
Mælingastöng, 3 álna, með skorum uinhverfis og eru
12 þumlungar milli skora.
Sjónpípa (kíkir), stór og mjög stækkandi; fótur hefir
verið smiðaður undir liana hér og var hún notuð við
tungl- og stjörnu-athuganir í lærða skólanum. Nú endur-
bætt af Magnúsi úrsmið Benjamínssyni o. fl.
Þessi síðast töldu áhöld (nr. 5475—82) voru notuð
af Birni Gönnlögssyni á landmælingaferðum hans; hafa
þau síðan gevmst í skólahúsinu og voru nú afhent safn-
inu af núverandi umsjónarmanni skólans.
Rafmagnsvél göraul og mjög gölluð; lengi notuð við
kensluæfingar í lærða skólanum. Afhent af sama.
Skjaldarmerki íslands tvö, máluð á pappa; er á þeim
hvítur valur, á flugi, í blám feldi, sem er hið frumlega
skjaldarmerki frá 1873 gert af Sigurði málara Guð-
mundssyni; ef til vili eru þessi skjaldarmerki, sem
notuð hafa verið við liátíðahöld í skólahúsinu, einmitt
máluð af Sigurði sjálfum. Afhent af sama.
Skautið gamla.
Flauelskragi baldýraður.
Klæðisupphlutur svartur með baldýruðum borðum,
millulaus.
Klæðistreyja með baldýruðum borðum.
Satnfella, græn, úr rósavefnaði (damaski) með legging-
um. Gripir þessir eiga saman; þeir eru frá Krossholti
á Mýrum.