Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Page 55

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Page 55
57 5537. */e 5538. Ve 5539. Ve 5540. V« 5541. */e 5542. */« 5553. */« 5544. V« 5545. 4/e 5546. 4/e 5547. 4,/6 5548. 15/6 5549. 25/6 5550. 10/7 5551. 10/7 5552. 10/7 5553. 10/7 Bókarkápa af tvíblöðung; spjöldin úr bæki, kjölur og horn úr skinni, þrykt. Bókarkápa sams konar að mestu; »marmóreraður« pappír á spjöldunum. Ártal á sendibréfi, notuðu við bandið, 1784. Kápa, hálf, úr skinni, af mjög þykkum tvíblöðung, með miklu þryktu verki. Skinnið orðið dökkleitt, en ólitað svo sem í hinum flestum. Skinnkápa spjaldalaus af fjórblöðung, með miklu skrauti, m. a. skjaldarmerkjum hins heilaga, rómv. keisararíkis og (hins vegar) hertogans af Saxlandi. Skinnkápa af fjórblöðung, með einu furuspjaldi; þryktar í rósir o. fl. Kápa, svipuð, með 2 þykkum furuspjöldum. Kápa, sams konar að mestu; spjöldin hálf úr eik, hálf úr furu; dökk. Kápa, áþekk, ljós, með bækispjöldum og böndum, bláum að lit. Kápa, ámóta, orðin dökk; spjöldin úr bæki. Kápa af fjórblöðung, spjaldalaus, úr dökku skinni, sút- uðu; kjölur og hliðar með mikilli gyllingu og skrauti. Kápa utan af bók í 4 bl. broti, með pappaspjöldum; kjölur mjög gyltur og stendur á honum: Mela Presta- kalls MINISTERIAL-Bók. Allar þessar bókakápur eru frá Skjalasafninu. Kvarnar undirsteinn úr hraungrýti; kom upp við gröft í Hverfisgötu í Reykjavík, skamt fyrir ofan Safnahúsið. Axarblað fornt og mjög ryðtekið, fundið á Brekku i Fljótsdal í júnímánuði 1906, um 4Va al. í jörðu. Matskeið úr silfri, með stimplinum M. JONSSON. Bakstursskeri(?), þ. e. járnhólkur, beittur í aðra röndina, festur á tréskafti. Mun vera til að skera út bakstur (oblátur) með. Frá Þingvallakirkju. Aug. Flygenring, alþm., Hafnarfirði: Stefnu- og hraða- tafla (»Loggbretti«, þ. e. Logbræt), útskorin úr eik, með ártali 1883; þess konar spjöld voru höfð fyrrum við siglingar. Töflunni munu hafa fylgt margir hnokkar (12?), en þeir eru nú glataðir. Járnhólkur (spjótsfalur?), naglabútur og 3 bein; fundið í jörðu við rannsókn í Helludal, 5. s. m., sbr. Árb. 1908, bls. 34—7. Afh. af fornmenjaverði. 8

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.