Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Qupperneq 62

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Qupperneq 62
64 5637. 8/n 5638. ll/u 5639. ll/n 5640. u/n 5641. u/u 5642. u/n 5643. u/ / n 5644. u/u 5645. 29/n 5646. a V12 5646. b 5647. 8/12 5648. */12 5649. U/l2 5650. U/l2 5651. U/l2 5652. 11 / /12 5653. u/i« 5654. U/l2 fundust og, en urðu ekki teknar upp. — Afhentir af herra Eyjólfl Runólfssyni í Saurbæ. Legsteinn forn í tveim hlutura, með áletruninni »Hér hv[íl]er Ingibríg (þ. e. Ingibjörg) [L]of(t)sdót(t]er« í rún- um. Sbr. Árb. 1908, bls. 48—52. — Frá Hvalsnesi. Mót úr látúni til nælu eða beltisparaskjaldar. Mót úr látúni tíl belt.isstokks. Mót úr blýi, hengilauf. Mót úr látúni, hattprjónshöfuð. Mót úr látúni, valsmynd. Mót úr látúni, næla með sólarupprás. Mót úr látúni, hnakka-skrautkambur, með norðurljósum. Þessi mót (5638—44) eru frumsmíðuð af herra gullsmið Páli Þorkellssyni í Reykjavík. Skauttreyjuborði og uppslög af ermum, úr svörtu »flaueli« með silfurbaldýrinum. Minningarblað um þúsund ára byggingu íslands eftir Ben. Gröndal, prentað og ólitað. Forstöðumaður safnsins: Skýring á minningarbréfinu, eftir sama. Prjónastokkur, áttstrendur, útskorinn með höfðaletri og ýmsu skrauti. Á honum stendur: Olina Guðbrandsdóttir á stockinn m ö [r], þ. e. með öllum [rétti], Olína þessi var amma afa stúlku þeirrar er seldi safninu stokkinn. Koffur úr silfri, gylt, stampað og grafið; átt hefir fyrr- um Sigríður Guðmundsdóttir í Hvítadal í Dalasýslu. Skúfhólkur úr silfri, mjög lítiil, með útrensli. Skúfhólkur úr silfri, fremur lítill, með útrensli. Skúfhólkur úr silfri, rendur. Þessir 3 hólkar (5649—51) eru úr Vestur-Skaftafells- sýslu. Partur af gömlum reiða, með koparnöglum steyptum í. Prjónastokkur, skorinn með höfðaletri; á honum stend- ur: Hlíf Felixdóttir á Fagurei árið mdcccxci (o. 1891). Prjónastokkur með höfðaletri, sumpart mjög einkennilegu; á honum virðist vera þessi staka: Manni þjóna munt þú frí | meður gróna l(o)kkginn (sic!), | marar óna eikin hlí, | eigðu prjónastokkinn. — Á lokinu eru stafirnir G. 0. D., upphafsstafir konunnar Guðlaugar Olafsdóttur, og ártalið 1870. Stokkinn hefir smíðað Jón sál. Jónsson í Auðsholti í Byskupstungum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.