Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Qupperneq 63

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Qupperneq 63
65 5655. U/l2 5656. U/l2 5657. 17/l2 5658. 17/ /12 5659. 19/ /12 5660. 19/ /12 5661. 19/ /12 5662. 19/l2 5663. 3°/12 5664. 51/i2 Jón Jónsson, Hafsteinsstöðum (afh.): Skór (?) úr vað- máli, mjög fúinn. Sami: Leðurbútur, leifar af fornum skó(?). Nr, 5655—56 fundust í jörðu í Vík í Sæmundarhlíð vorið 1908, hjá mannabeinum og hrossabeinum að sögn. Kvenbelti úr flaueli með bláum bryddingum; á því eru 11 silfurdoppur tígulmyndaðar, stampaðar, og silfurspenn- ur með víravirki. Skírnarbúfa svört, útsaumuð með ýmislega litu silki og og silfurþræði. Karlmanns-kollhúfa úr svörtu flaueli með skúf úr gylt- um þræði, öll baldýruð með silfruðum og gyltum þræði, útlent verk. Hefir verið lengi í Clausensætt i Stykkis- hólmi. Peningapoki svartur með glerperlum og gullskúfum á böndunum, alsaumaður og settur gyltum snúrum og plöt- um. Á honum eru stafirnir S. S. og ártalið 1825. Upphaldahringjur, steyptar úr kopar. Upphaldahringjur og ádrættir, úr kopar. Handrit á pappír: Kongs Christians Ens Fimta Hálof- legrar minningar Norsku Log mikinnpart eptir orðunum útlogd. Skrifud á Olafsvolium og Lundi, og endud þann 13da Febr. 1794. — Handritið mun því vera skrifað af sira Engilberti Jónssyni. Tóbakspungur íslenskur, með nokkrum tóbaksbaunum í; átt hefii' fyrrum Þorsteinn læknir Jónsson í Vestmann- eyjum. Vídalínssafn. Professorsfrú Helga Matzen, ekkja Jóns Vídalíns konsúls hefir þegar sent safni þessu nokkra af þeim gripum, er því tilheyra, en hún hafði áskilið sér að hafa undir höndum meðan hún lifði (sbr. Árb. 1908, bls. 56). Gripirnir komu 28. maí 1908 til safnsins og eru þessir: Silfursignet lítið með stöfunum J. E. S. AgatsMnga lítil í silfurumgjörð, fundin í Vestmannaeyjum um 1880. Reimanálar fjórar-, 2 eiga saman. Deshús tvö úr silfri. 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.