Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Side 66

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Side 66
68 engin skrá til yfir þær. Til þess að hægt verði að sýna þetta dýr- raæta og merkilega safn svo að nokkur maður geti haft þess nokk- ur not, er óhjákvæmilegt að raða því og semja skrá yfir það með lýsingu á myntunum og áletrunum, sem á þeim eru, að svo miklu leyti sem unt er.« -- Þangað til því er lokið verður hvers árs við- bót við safn þetta tölusett sem heild út af fyrir sig og geymd sér. 1908. 1- % Þýzkur silfurpeningur (Rud. II.) fundinn á Þingeyrum. 2. 29/5 Prússneskur silfurpeningur: Ein Thaler. 1796. Fund- inn i Skagafirði. 3. 3% Norskur silfurpeningur: 24 Skiiling. 1753. Fundinn á Fiskilæk. 4. 30/5 Danskur silfurpeningur XII. Skilling. Árt. máð. (1720? F. 4.). Fundinn á Fiskilælc. 5. 10/6 Danskur silfurpeningur: 1 Skilling. 1779. 6. 10/6 — — 2 Rigsbank Skilling. 1836. 7. % Þýzkur ferðamaður: Portugalskur silfurpeningur: 500 reis. 1899. 8. i:/7 Þýskur ferðamaður: Silfurpeningur frá Hamborg: Zwei Mark. 1906. 9. 10/8 íslenzkur bankóseðill frá 17801). 10. 1B/a Forstöðumaður safnsins: Danskur silfurpeningur: 4 Rigsbankskilling. 1842. 2 eint. 11. l6/s Sami: Danskur silfurpeningur: 25 0re. 1905. 12. 15/a Sami: — — 25 0re. 1907. 13. 15/s Sami: — — 10 0re. 1907. 2 eint. 14. 15/s Sami: — eirpeningur: 1 Rigsbankskilling. 181o. 15. l5/s Sami: — — 1 Skilling Rigsmont. 1867. 16. 1B/a Sami: Þýzkur — 2 [Pfennig]. 1899. 17. 15/s Sami: Franskur — Cinc centimes. 18. 15/s Sami: Spanskur — Diez centimos. 1879. 19. 15/s Sami: Portogalskur — XX [Reis]. 1871. 20. 15/s Sami: Argentinskur — [10 sent]. 1894. 21. 15/ / 8 Sami: Sænskur minnispeningur, mótaður á 70 ára af- mælishátíð Oskars II. 21. jan. 1871. 22. 15/ / 8 Sami: Danskur minnispeningur, mótaðurfyrir »De Sam- virkende Landboforeninger i Sjælland Stift«, við »Ju bilæumsdyrskuet 1880—1905«. ‘) BankÓBeðlar verða einnig teknir í Myntasafnið.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.