Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 31

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 31
33 rjett undir Arnarhól skamnit fyrir austan rjett þá, er nú er notuð, en hún hefur staðið á eystri bakka hinnar fornu Laxár innri og getur því ekki komið til greina, enda mun hún miklu yngri en rjettin í Hraundal. Laxá innri rann til forna inn svo kallaðar Engjar, því nær inn undir Saura, beygði svo vestur á og rann út í Hofsstaðavog; komu árnar saman þar sem þær fjellu út í voginn, og eru þar enn kölluð Ármót. En innri ánni var veitt seint á 18. öld vestur í hina ána, þar sem skemmst var á milli þeirra, hjá svonefndu Markholti. öndverð-eyri. Hinn forni bær að Öndverðri-eyri hefur staðið við Kolgrafafjörð vestanverðan, þar sem Eyraroddi fer að beygjast til austurs. Bærinn hefur staðið frammi á bakkanum; þar eru rústir miklar, en ekki unt að greina sundur einstaka hluti þeirra, enda var byggður bær ofan á þær, fyrir nær 20 árum, og efni í hann að nokkru stungið upp úr hinum fornu tóftum. Bær sá stóð skamma stund. Um túnið, sem hefur verið allstórt, hefur verið garður og sjer fyrir honum öllum. Mjög margar tóftir eru til og frá um túnið og kringum það. Norðan-til í túninu er girðing, sem er um 50 faðma á lengd og 8 faðma á breidd; önnur girðing er syðst í túninu; hún er 21 faðmur á lengd og 20 faðmar á breidd; í norðausturhorni hennar er stór tóft. Er hún mjög ógreinileg; mældist mjer hún 6 faðmar á lengd og 5 faðmar á breidd. Jeg get þess til að þessi girðing sje hinn forni kirkjugarður, hvort sem þessi tóft í horni hennar getur verið kirkjutóftin. Við vesturhlið þessarar girðingar er tóft, er mjer virtist talsvert nýlegri, hún er 4V2 faðmur á lengd og 2 faðmar á breidd; er þverveggur því nær miðju tóftarinnar. Nokkrum spöl suður frá bæjarstæðinu, á allháu barði, er mann- virki, er mjög líkist fornum haug. Svo sem 4—5 hundruð föðmum í suður þaðan er rúst hringmynduð, líklega forn stakkgarður. Mjer hefur verið sagt, að i fjörunni, fram af bæjarrústunum, sjáist leifar af grjótbryggju; en er jeg var þar var hásjávað, svo að jeg gat ekki aðgætt, hvort það er rjett. Rústir á Krossnesi. Á Krossnesi í Eyrarsveit (Krossanesi við Brimlárhöfða) hefur bærinn verið færður. Stendur hann nú talsvert austar og er mýrarsund milli hins forna túns og þess sem nú er. Jeg skoðaði hinar fornu tóftir; hefur þar verið mikil bygging, en eins og víða verið síðar byggt á tóftunum. Þarna var byggt fjárhús, sem nú 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.