Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Qupperneq 54

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Qupperneq 54
56 brúin var bygð 1891. Síðan hefur ekkert verið að gera við þessa ferju, fremur en aðrar ferjur ofar við sömu á, nema ef gangandi mönnum er stytt leið þar yfir við tækifæri. Það kom og fyrir áður en brúin var bygð, að meiriháttar ferðamenn voru fiuttir frá Arnar- bæli að Kallaðarnesi, en hestarnir reknir á Kotferju. Laugardœlur(-ir), sem lengi voru efsta lögferjan á Ölfusá, eru rúma 2 km. austur frá brúnni, skamt frá árbakkanum, og að sunnan- verðu, eins og hinir. Snemma á öldum hefur sjálfsagt verið byrjað að flytja þar. Þó verður nú ekki sannað, að þar hafi verið lögferja viðurkend, fyr en 1693. Eftir þetta — og þó líka nokkru áður — fóru ferðalög og flutningar að dragast að þessum stað og efri leið- inni, við Ingólfsfjall, frá miðleiðum og ferjustöðum. Ferjustaður var þar hreinn og öruggur og áin ekki mjög breið. Var og lögferjan um langt skeið talin réttarbót og talsverð tekjulind fyrir bóndann í Laug- ardælum. Fleiri vildu eiga hlut í þessari grautargerð. Hellir í Ölfusi er spölkorn frá ánni móts við Laugardælur. Bónd- inn þar tók að fiytja yfir ána, þá er þaðan komu að, um 1765. Óx af því kritur og kærur milli andbýlinga — Halldórs Jónssonar í Helli og Símonar Þorkelssonar í Laugardælum. Litlu eftir að leystur var argasti hnúturinn af einokunnarverzl- uninni dönsku (1787), hefur aukist töluvert umferðin hjá Laugardæl- um, og ber þá mest á því hvað Hellir dregur til sín. í bréfi til amtmanns 25/9 1 799, segir Steindór sýslumaður, að flutn- ingur í Helli sé óþarfur og dragi mjög frá rétti hreppstjóra í Laug- ardælum. Hann hafi keypt jörðina með 100 ára hefð fyrir ferjurétt- indum. Nú sé þar bæði meiri vinna og viðhald ferjubáta, síðan frjáls- ara varð um verzlunina. En þó séu ferjutollarnir (= tekjurnar í Laugardælum) ekki meiri en 1693. Ári síðar, 1800, gefur sýslumaður þann dómsúrskurð, að ferjan á þessum stað skuli vera öll og óskift á Laugardælum, eins og hún hafi verið frá 1693—1765, og líka síðan Halldór Jónsson flutti frá Helli á síðastliðnu ári. Starfræksla ferjunnar að utanverðu um þetta bil, sýnist því bund- in við þennan eina mann að miklu leyti. Þó var eftir þetta flutt yfir ána í viðiögum, bæði frá Helli og fleiri bæjum í Ölfusinu. Árið 1828 vildi amtmaður fjölga ferjustöðum bæði við Ölfusá og Þjórsá, svo þeir yrðu á báðum árbökkum. En sýslumaður (Þórður Sveinbjörnsson) færði gild rök fyrir því, að svo yrði ekki gert, án þess að skerða rétt hinna eldri ferjustaða — í Nesi, Kotferju, og Laugardælum við Ölfusá. (Bréfabækur Árnessýslu; Þjskjs. A 151 o.fl. st.). Einn var flutningur sá austur yfir Ölfusá, er jafnan var illa þokkað-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.