Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Qupperneq 60

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Qupperneq 60
62 13. Markasund. í því miðju mætist Skálholtsland og Spóastaða. Neðan til i sundi þessu er mýrlent, og myndast þar Kerslœkur (nr. 15), sem fellur í Brúará og skilur Skálholtsland og Spóa- staða. Mun hann draga nafn af hyljum, sem víða finnast í honum. 14. Vörðuás. Þar sér enn vörðubrot. 16. Klif er í daglegu tali nefnt klettabelti eitt í norðaustur frá Skólavörðu. Nær það í raun réttri norður með svo nefndu Langasundi (nr. 36), sem er allbreitt mýrarsund, þar sem mæt- ast annars vegar Skálholtsland, en hins vegar Laugarásland og Höfðaland. Norðurbrún Kilfs nefnist Torfabrún (nr. 35). 17. Tiðaholt nefnist holt eitt allmikið. Mun láta nærri, að þangað heyrist, þegar hringt er til messu í Skálholti. Samnefnt holt er og í suðaustur frá staðnum og heitir Tíðaskarð, þar sem leiðin liggur yfir það. 18. Skólavarða sú, sem enn sér merki til í Skálholti, er nú orðin ærið hrörleg, og mun mannshöndin hafa gert sitt til að eyði- leggja hana, ef satt er, að grjót hafi verið rifið úr henni til húsbygginga. Samkvæmt lýsingu háaldraðs manns, sem nú er látinn fyrir nokkuru, var varðan öll hlaðin úr stórgrýti; þess sér enn merki. Hún náði stórum manni í öxl. Uppi á brúnum hennar voru 4 bekkir, og var þar rúm fyrir 12 manns, þrjá á hverjum. Á hornum vörðunnar voru reistir ferhyrndir steinar, nokkuru hærri en bekkirnir. En ofan í vörðuna miðja var laut eða skál; hvíldu þar fætur þeirra, er sátu á bekkjunum. 19. Þorlákssœti er lítið þrep í klettabelti einu vestan við Langasund. Er mælt, að þar hafi Þorlákur biskup hinn helgi oft setið, og þótt næðissamara en í skvaldrinu heima á staðnum. Frá Þorláks- sæti sér glöggt til Laugaráss og hinna miklu hverareykja þar. 20. Forni-Stöðull mun hafa verið grasflöt, en nú er þar fjárrétt. Þess er getið, að þar hafi Jón biskup Arason og menn hans reist tjöld sín, er þeir komu í Skálholt árið 1549 og 1550.J) 22. Borgarhólar eru tveir vallendishólar, og vottar þar enn fyrir fjárborg. 23. Undapollur er grunnt sýki, sem mynnir út í Hvítá. Er það nú í daglegu tali jafnan nefnt Pollur eða Hundapollur. 24. Torfholts er getið í sambandi við grjótflutning til Skálholts á dögum Stefáns biskups Jónssonar. Er sagt, að þar væri þá skipsnaust »við ósinn«, sem mun eiga að tákna Undapoll.1 2) 1) Sbr. Biskupa-annála Jóns Egilssonar, Safn til sögu ísl. I., bls 89—92, 2) L. c. bls. 48,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.