Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Qupperneq 66

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Qupperneq 66
68 Stekkjarborgar er Stekkjarborgarflói (51). Austur-af Svartbakaholt- unum eru eitt eða tvö holt, sem heita Sykurholt (52). Og er þá komið austur að Brandstangaflóa. Fyrir sunnan Grýluborg er Treganes (53) og fyrir framan það, en fellur þó á milli, eru Treganeshólmar (54) og þar fram-af (vestur-af), en fellur sjór á milli, er Treganesstöng (55); það er all-hár drangur. Það er gömul saga, að örn hafi hremt barn i Hrappsey og flogið með það vestur í Treganesstöng, og af því sje nafnið komið. Næsta nes fyrir austan Treganesið skagar í suður og heitir Miðnes (56). Miðnesmýri (57) er norðan-til á því. Upp með Miðnesi að austanverðu er vogur, kallaður Stekkjarborgarvogur (58). og nær upp-undir Stekkjarborgarflóa. Fyrir austan voginn eru holt heim að Nafnlausu-borgum, en fyrir sunnan þau og sunnanvert við Stekkjarborgarvog er Fífunes (59). Sunnan-til í því er lending, kölluð Langavör (60), og frá henni er holt heim-undir túngarðinn, og er þá komið að Álfhól. Þegar gengið er úr Undirtúninu í hólmana, þá er vör í rifið, sem farið er eftir; hún heitir Strengur (61). Við suðurendann á rifinu er rudd lægð í rifið; hún heitir Suðurstrengur (62). Þá tekur við Kvia- hólmi (63); rifið vestur-af honum er til Smiðjuhólma (64). í rifið er vör, sem kölluð er Hundavör (65). Austur-af Kvíahólma er hjallur á litlum kletti. Gömlu Hrappseyingar höfðu fyrir vana, þegar sjófar- endur settu upp á steina í Hrappseyjar-landareign, þá nefndu þeir steinana nöfnum þeirra úr því. Norður-af nýnefndum hjalli er nokkuð stór steinn, sem fer þó langsamiega í kaf um stórstraumsflæðar;. hann heitir Nikulás (66), kendur við Nikulás á Hóli i Hvammssveit,. afa Magnúsar frá Staðarfelli. Steinn lítill er þar nokkru sunnar, sem um það leiti fer í kaf um smástraumsflæðar; hann heitir Magnús (67), kendur við Magnús, sem lengi bjó í Dagverðarnesi á Skarðs- strönd, Einarsson á Ytrafelli á Fellsströnd. Suður-af Kvíahólma er Sultarhólmi (68). Rif liggur landsuður-af Kviahólma; i það er rudd vör og er það vanalegasta bátaleiðin. Rifið liggur til Dagmálaeyjar (69). Þá er Seley (70). Sundið milli þeirra heitir Seleyjarsund (71).. Vestur-af Seley er Miðey (72). Milli þeirra heitir Miðeyjarsund (73). Suður-af Miðey eru 3 hólmar og heita Miðeyjarhólmar (74). Suður- af þeim, en nálægt, er all-stórt sker, sem heitir Svartasker (75). Skamt suður-af því er hár hólmi, sem heitir Hesthöfði (76). Útsuður-af hon- um, úti á miðju Breiðasundi, er hár hólmi, sem heitir Miðleiðarsker (77). Norður-af Miðey er lítil, flöt ey, sem heitir Nautey (78). Vest- ur-af Miðey er Yztey (79). Suður-af henni er hátt sker, sem heitir Hvítasker (80). Norður-af Yztey er Yzteyjarflaga (81). Útsuður-af Yztey er hár og stór hólmi, sem heitir Urðarhólmi (82). Suður-a£
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.