Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Qupperneq 16

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Qupperneq 16
16 mylsnu í; virtist það hafa verið gert meðan húsið var notað. Steinar voru í kerinu, helzt á botni þess. Hella hafði verið sett innan á það að norðvestanverðu svo sem bót á einum stað, þar sem gat hafði komið á það. Það var nær kringlótt, lítið eitt sporöskjulagað (lengra frá norðri til suðurs), 1VS—1‘/2 m. að þverm. Dýpt í miðju 48 cm. Lögunin var lík og á kerinu, sem fannst á Bergþórshvoli 1927 og nú er eftirmynd af í Þjóðminjasafninu. Neðst varð vart við beinaleifar, örfúnar, m. a. brot af rifi úr nautgrip og brot af nautsjaxli. Leirinn í kerinu var blendingur af gidum, hvítum og gráum. Að austanverðu hafði allmikið farið, eða verið tekið, ofan-af því. Eftir að það hafði verið fyllt, hafði verið lagt torf yfir, að því er virtist. Að öllum lík- inaum stendur það í sambandi við breyting, stækkun, á þessu húsi, að þetta ker, sem virðist vera eldra en það sem var í norðurendan- um, hefir verið fyllt, hætt að nota það, og hitt gert. Þessi leirker í báðum þessum bæjarhúsum, hinum nyrðri og þess- um syðri, hafa sjálfsagt verið ætluð undir einhvern lög; helzt þá vatn. Kerið, sem fannst á Bergþórshvoli, virtist vera þar í smiðjugólfi og þá notað helzt til að kæla eða herða í því járn. En hér voru svipuð ker fundin innan-bæjar. Leirínn í þeim hefir að sjálfsögðu haldið vel vatni og var hægt að gera þau alveg þétt. Þau hafa verið hrein- leg, að minnsta kosti ný, en varla hefir farið hjá því, að vatnið yrði dálítið skolleitt af leirnum, einkum ef mikið var komið við hann eða hreyft mikið vatnið. Þó hefir að líkindum vel mátt nota þetta vatn til matar og drykkjar, og til þvotta og baða, ef það var tekið úr kerinu til notkunar. í sambandi við það mál skal það tekið fram, að í norðurenda hússins, milli hans og kersins þar, fannst dálítið eld- stæði 1. Ágúst. Var umhverfis það aska og kolamylsna. — Að sönnu var hér ekki langt í vatnsbólið frá þessum bæjarhúsum, þar sem þau höfðu verið byggð á árbakkanum, en þó var að sjálfsögðu oft nauðsyn, einkum að vetrarlagi, að hafa vatnsker í húsum inni. í norðurenda þessa mikla húss og um miðbik þess kom ekkert annað sérlega markvert í ljós. — Þó vöktu á sér eftirtekt 2 grjót- hrúgur vestan helluraðarinnar, en þær voru algjö/lega óreglulegar og stafa sennilega frá veggnum þar eða hefir verið varpað saman, er húsið var tekið ofan. — Helluhvirfing nokkur var við vesturvegginn, gegnt helluröðinni inn frá syðstu dyrunum. Suðurendi þessa húss svaraði að því leyti til suðurhluta nyrðri bæjarins, að hér var sem þar eldstæði á miðju gólfi, til að kynda á langeld. Var suðurendi þess um 5'lz m. frá suðurgafli. Komu hér fyrst i ljós (l.Ág.) 2 steinaraðir grannar, og var aska og kolamylsna á milli þeirra, og eldtinnumoli fannst þar hjá, og síðan annar stór.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.