Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Qupperneq 23

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Qupperneq 23
23 að stækka hann. — »Arnkell var hýbýlaprúður ok gleðimaðr mikill; þótti honum ok illa, ef aðrir váru eigi jafnglaðir sem hann«. Slíkur höfðingi hefir eflaust óskað að hafa rúmgóð og vistleg hýbýli. Og það hafa þessir bæir getað verið, með öllum útbúnaði og hýbýla- skrauti þeirra tíma, þótt nú væri að vonum snautt um að litast í tófta- leifum þeirra. Vegna ummæla Sig. Vigfússonar í Árb. 1882, bls. 97, og Brynj- úlfs Jónssonar í Árb. 1897, bls. 14, skal það tekið fram, að nú er ekki sýnilegur vottur fleiri tófta eða húsaleifa á Bólstað en þessara tveggja, er nú var rætt um; sbr. einnig ummæli Sigurðar Vigfússon- ar í Árb. 1893, bls. 18—19, og Brynjúlfs Jónssonar í Árb. 1900, bls. 10. Við þessa rannsókn var unnt að láta góifin í húsaleifunum að miklu leyti óröskuð og sömuleiðis það sem á þeim var, eldstæðin o. fl. Voru þær látnar standa opnar til sýnis öllum, sem veginn fóru, allt til hausts, en þá var ausið yfir þær mold aptur og síðan voru þær þaktar, svo að þær geymist þar til síðeri tíma. Lýst er friði yfir þeim að lögum og má enginn raska þeim. Viðbætir. Athugasemdir um nokkra staði, sem getið er í Eyrbyggjasögu. Borgardalur. Geirríður, föðurmóðir Arnkels goða, bjó í Borgardal, sbr. Eyrb., 8. kap., og Landnb. Þessi dalur er raunar að eins hvammur, með klettaborg í, ofarlega í Eyrarhlíð. — Fyrir vangá er hann lítt mark- aður á uppdrætti herforingjaráðsins (Kh. 1913; 24 S. V.). Eigi að síð- ur er Borgardalur allvel byggilegur og vistlegur, einkum að sumar- lagi, og hefir verið það því fremur, er þar var skógur, svo sem án efa hefir verið á landnámstíð. Þar er skjól gott og útsýni íagurt yf- ir Álftafjörð og landið vesturaf. Brynjúlfur Jónsson hefir athugað Borgardal 1899, sbr. grein hans í Árb. 1900, bls. 9 — 10. Hann skýrir þar nokkuð frá bæjartóft Geirríð- ar, en ekki alls kostar rétt. — Umhverfis rústina er enn mjög grös- ugt; má segja að hún standi í stórþýfðu túni. Hún er sunnan-við læk, sem sprettur þar upp rétt fyrir ofan og rennur siðan fram með bæjarveggnum. Þurfti þar því aldrei að óttast skort á góðu vatni,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.