Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Qupperneq 28

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Qupperneq 28
28 varizt honum, náði í hníf sinn, og lauk þeirra viðureign svo, að drengur inn drap örninn. Bærinn at Hellum. Svo segir í 63. kap. Eyrbyggju, að er heimamenn Þórodds í Álptafirði hljópu eftir Glæsi, sem hafði banað Þóroddi, þá eltu þeir Glæsi »um þvera skriðuna Geirvör ok allt þar til, er þeir kómu at feni einu fyrir neðan bæinn at Hellum«. Svo er þetta orðað í útg. H. Gerings, og álítur hann (sbr. nmgr.) að bærinn hafi heitað Hellur, en í nafnaskránni aftanvið hefir hann þó ekki þá nafnmynd, heldur »Hella«. í útgáfum þeirra Guðbrands Vigfússonar og Þorleifs Jónsson- ar er notuð myndin »Hellu« (»at Hellu«); í útg. Gríms Thorkelins hafði þó staðið »at Hellom«. — Vegna skýringargreinar Gerings hef- ir myndin »Hellur« komizt inn í nýjustu þýðingar, en áður hafði myndin »Hella« verið talin rétt, samkv. útg. Guðbrands, enda var það í jarðabók Árna Magnússonar og yngri jarðabókum nafnið á eyðibýlinu, þar sem bærinn hafði verið fyrrum. Nú eru þar tóftir eft- ir stekk, er byggður hefir verið ofan á bæjartóftirnar; Árb. 1925—26, bls. 44. Rétt hjá tóftunum er stór hellir, sérstaklega víður, en lágt er undir loft í honum nú, því að hann er hálffullur af sauðataði; leitar fé þar oft skjóls. Hellirinn hefir verið myndaður af sjávargangi, er flatlendið fyrir framan var undir sjó. Hann er nú nefndur Örlygs- staðahellir, t. d. á uppdrætti herforingjaráðsins. Mér kom til hugar, að hellir þessi kynni að benda til þess, hversu bærinn hér hefði heitið að fornu, og svipaðist um eftir öðrum helli. Þurfti ekki lengi að leita; sá hellir var rétt norðan-við, en var nú hru inn og luktur, svo að þar voru vallgrónar lautir eftir. í fornöld hefir hann verið opinn og hafa þá sennilega báðir hellarnir verið notaðir og gefið tilefni til að reistur var þarna bær. Vegna landþrengsla hefir það verið lítill bær og lagzt síðan undir Örlygsstaði, sem eru mjög skammt frá. — Er þetta ekki einstakt dæmi þess, að bæjarnafnið Hellar (eða »at Hellum«) hafi breytzt í Hellur eða Hella (eða verið misskilið), sbr. Árb. 1930 —31, bls. 66. — Myndin eða orðalagið »at Hellum« í útgáfum þeirra Grims Thorkelins og Gerings er alveg rétt, en það ber að lita svo á, að þágufallsmyndin sé af nafninu Hellar, en ekki af Hellur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.