Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Síða 29

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Síða 29
Athugasemdir við ritgerðir um sögustaði o. fl. í Njálu. Sbr. Árbók Forleifafélagsins 1928. Ég hefi fyr bent á það, sem mér þykir athugavert í ritgerðum Um Njálu, og vísað til þeirra *). Enn sem fyr er hér sleppt því, sem mér finnst vel sagt eða á þá leið, að það er látið hlautlaust. 1. Þingreið Flosa. í frásögninni um þingreið Flosa eftir víg Höskuldar Hvítanes- goða getur Njála um tvo náttstaði Flosa á leiðinni frá Svínafelli til Þingvalla: Sólheima og Dal. En viðkomustaði í þeirri ferð nefnir hún: Kirkjubæ, Höfðabrekku, Sólheima, Dal, Vorsabæ — með bundna hesta — og Holtsvað. En hafi Flosi náttað á öllum þessum stöðum (sbr. Árb. 1928, bls. 231 2), þ. e. fylgt nesti, tjöldum og öðrum farangri, má með engu minni rétti ætla honum náttstað að Holtsvaði (við Dufþaksholt), með tilliti til viðstöðu og liðsaðdráttar hér á undirlend- inu. Af orðalagi Njálu má ætla, að Flosi hafi a. m. k. náttað tvisvar eftir að hann reið frá Holtsvaði, því svo er komizt að orði, að þeir Mörður og Flosi riðu báðir saman til þings »ok töluðu alla daga« (k. 117). 2. Hestaþingshóll. Rangá og Fiská hafa í sameiningu fyrir örófi alda gert ákaflega mikinn farveg. Fyrir norðan Völl í Hvolhreppi hefir staðið eftir í honum ölduháls lítill úr móbergi; gengur hálsinn norður í farveginn og er endakleppur hans keilismyndaður hóll, nærri kagaður frá, og nefndur Hestaþingshóll. Hefir jafnan verið álitið, að þar hafi hestaatið verið, sem sagt er frá í 59. k. Njálu. Hóllinn var miklum mun lægri 1) Sjá Lesbók Morgunblaðsins III. ár, nr. 30, og Árb. Fornl.fél. 1928, bls. 1—21. 2) Tölur i svigum merkja hér eftir blaðsiðutal í Árb. Fornleifafél. 1928, sé ekki annað tekið fram.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.