Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Qupperneq 32

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Qupperneq 32
32 verið austan-við áðurnefndar rústir, og er vegurinn ekki enn með öllu af lagður (Árb. 1902, bls. 4). Af svo-nefndum Krók-bæjum er hann enn brúkaður í Inn-hlíðina. Sömuleiðis af Hlíðarmönnum, sem til þessa hafa vitjað upp þangað fjár svo hundruðum skiptir haust og vor. Þar hefi ég farið stöku sinnum, einnig með útlendum og innlendum ferðainönnum til Hlíðarenda. Síðast sumarið 1929 var hann farinn af langferðamönnum, frá Hliðarenda. Nú er þó tíðar farið hjá Vatns- dal, síðar Hlíðar-vegurinn kom inn að Þverá. Að flytja bústað Starkaðar suðvestur fyrir fjall, það hygg ég fræðimönnum takist seint. Þar er land allt óblásið og engar rústir að finna, svo ég viti og svo nokkur maður hafi getað bent á fyr eða síðar. Vestan-undir Þríhyrningi, eða vestasta (»syðsta«, 34) horni hans, og austan Fiskár, hefir aldrei bær getað verið, vegna rúmleysís, — að slepptri hættu ofan-að, — og neðan-að, af ánni (34, 35). Þar var og ekki að tala um nema Fiská á milli bæja yfir í »Holt« sunnan-í Reyni- fellsöldu (Árb. ’02, 2—3). Rústaleifarnar suðvestan-í Reynifellsöldu virðast benda á kot eitt, enda óhugsanlegur bær þar um slóðir nokkurs staðar fyr en í Vatns- dal (33; Árb. ’02, 2), á jafn-föngulegum stað; túnstæði mikið og frítt, hið ákjósanlegasta, móti sól, og bunulækur við bæjarhornið. Reynifell mun hafa byggzt snemma á öldum; bendir á það fjögra álna niðurgröftur, með mannaverkum, hleðslu neðst, sem ekki var kom- izt niður-fyrir, við hlöðugröft um síðustu aldamót (sögn Jónasar Árnasonar). Hrappstaðir í Smiðjunesi er sem hin bæjarrústin norðan Fiskár og í Hólms-landi. Fyrsta heimild um þá, sem nú er til (önnur en Njála), mun vera jarðabók Árna Magnússonar, frá 1711, rituð eftir gamalla manna sögn. Þar eru allglöggar tættur, ekki fáar (Árb. 1898, 23, m. mynd). Annar bær virðist hafa verið vestar innan girðingar, fornlegri hinum. Þar hygg ég fremur verið hafa bæ en smiðju (eða rauðablástur), með upphækkandi fleiri húsum, stekkatúni eða öðru. — Engin hætta er á, að Fiská taki býlisrústir þessar (33). — Þó Víga-Hrappur ætti bú þarna, mátti hann vera tíðum á Grjótá. — Fjær Bergþórshvoli voru þeir Kári og Njálssynir. — Orðalag Njálu virðist fremur benda til þess, að Hrappur hafi ekki búið mjög nálægt Grjótá (k. 88, 91). Þó að hann legði lag sitt við Fljótshlíðinga, og Starkaður þar á móti við menn norður og vestur um Rangárvelli, eins og rök liggja til (k. 58 og 88), þá hygg ég lítið á því að byggja, að því er bústaði snertir. Hrappstaðir eru í Þorleifsstaða-landi, — fyrir sunnan Rauðnefs-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.