Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 39

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 39
39 Vegurinn að túngarði í Dufþaksholti, og þaðan um Miðkrika, lagðist niður, þegar hinn upphleypti vegur var lagður fyrir austan Garðsauka, »Dufþekju-brúin« svo-nefnda, yfir það lakasta af mýrar- sundinu, niður til Þverárbakka, um 1874 (?). Þennan veg notfærðu sér þá allir, sem komu austan yfir á eða innan úr Fljótshlíð, þangað til hinn upphleypti Hlíðarvegur var lagður fyrir neðan Stórólfshvol og inn í Fljótshlíð laust fyrir stríð (?). Dufþekjubakkar, svo-nefndir, voru fyrrum nokkurs konar mið- depill fyrir alla ferðamenn þar um slóðir; þar voru fjölfarnar kross- götur. Fullyrt er, að þar og allt vestur að Sikisvaði (sem tókst upp síðar) hafi aldrei verið engi eða slægja, heldur hafi þar verið frá ó- muna tíð áninga- eða áfanga-staður, mikið brúkaðar af Hlíðarmönnum, Skaftfellingum og öðrum, sem áttu þar leið um. — Skaftfellingar köll- uðu staðinn Þverárbakka eða Þverárbringi hin síðustu ár. Að Þverá hafi verið of-Iítil til að þar væri vað með nafni, tel ég fyrirslátt einn. Enginn mun hafa haldið því fram í alvöru, að Þverá sú, er nú nefnist Litla-Þverá og er fyrir vestan Hlíðarenda, hafi fallið annað en vestur, þar sem Þverá fellur nú. Hafa þá, auk ýmsra að- draganda og 4 lækja úr byggðinni, verið saman komnar í eitt að Holtsvaði 4 ár; Þverá, Grjótá, Kokslækjará. Ég sé enginn tormerki á, að greið leið hafi getað verið hjá Fljótshlíðingum, er þeir fóru fyrir neðan bygðina, með Þverárbökkum út á Dufþekjubakka (24, 40). Svo reyndist Otkatli, þegar hann reið á Gunnar ofan, er hann var að sáningu (kap. 53). Krók Sigfússona á þjóðveginn, til að fagna þar Flosa, tryggum vin og foringja, tel ég mestu smámuni. — Enginn maður mun hafa neitað því, að þeir Fljótshlíðingar riðu fyrir brennuna til móts við Flosa upp á Þríhyrningsháls(a); sízt var það þó minna úr leið eða betri vegur. Þegar Flosi reið frá Vorsabæ (kap. 116), tel ég hann hafa farið yfir Þverá þar sem, eflaust löngu síðar, kallað var »milli bóta«, út á Dufþekjubakka, hjá Giljum o. s. frv. Það, að hann batt hesta sína í Vorsabæ, gefur bending um, að hann hafa vitað af góðum áfanga- stað nærri og ætlað sér að hafa viðdvöl þar. Þar á mót tel ég ferð Flosa að austan næsta sumar (brennu- málasumarið) verið hafa á annan veg, eins og Njála tekur fram. Þá reið hann upp »til Fljótshlíðar« og átti því ekki leið um Holtsvað. Eftir vernd og hald Sigfússona og annara hjá sér um nálega 9 mán- uði, var eðlilegt, að hann gisti hjá þeim meðan þeir skipuðu til búa sinna. Þá mun Flosi hafa farið um Þríhyrningsháls og í það sinn lík-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.