Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Qupperneq 40

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Qupperneq 40
40 lega hjá Gunnarssteini (sbr. Lesb. Mbl. III., blis. 235) og KnafahólUm, fremur en um Keldur, því þá var lokið vináttu þeirra Ingjalds. Mér þykir ekki ósennilegt að Flosi hal farið hægt og gætilega yfir í ferð sinni til alþingis eftir víg Höskulds Hvítaness-goða (kap. 115), náttað á öllum upphaflega nefndum stöðmm og hvarvetna beðið eftir liðsauka, sem nokkurt gildi gat haft tiL góðra málalúkninga; það var Flosa vel samboðið. Var þá hinn fyrsti áfangi einna lengstur, yfir Lómagnúpssand (nú Skeiðarársand). Eins og það var hyggilegt af Flosa að leita fyrir sér og senda í liðsbón í hihum fyrsta náttstað;. Kirkjubæ, eins var það skynsamlegt, og ekkl síður, að gera það við Holtsvað, leita þar, við hlið félaga sinna, fyrir sér einndg í nágrenn- inu við þá, sbr. orðsendingar hans að Keldum og PJofi. Með styrku fylgi lukust málin oftast bezt. Hér er sá staðurinn, sem flest bendir tili í Njálu að hafi verið »við Holtsvað«: Dufþaksholtsbakkar, hinn alkunni áfangastaður. Hér beið Flosi Sigfússona og annara félaga sinna, er hann reið til alþing- is sumarið 1011 (kap. 116—17). Hér (en ekki austur á Aurum, 40) var liði skift í leitir síð sama sumars, eftir Njáls-brennu (kap. 131). í bæði skiftin er átt við sama staðinn í sögunni, þótt í fyrri frásögn- inni, um ferð Flosa, standi Holtavað fyrir Holtsvað í tveim handritum af mörgum. Ég tel líklegt, að höfundur Njálu, jafn-skilríkur og hann hefir verið, hefði með nokkrum orðum gert glöggam greinarmun á »Holtsvaði« og »Holtavaði«, ef um tvo sögustaði hefði verið að ræða. Hitt mun sönnu nær, að á báðum stöðum i sögunni sé- átt við eitt og hið sama vaðið, og að um ritvillu eina sé að ræða í þeim tveim handritum, er nefna vaðið »Holtavað« í frásögninni um. ferð Fiosa. Miklu skiptir, að hin væntanlega, nýja útgáfa íslendinga-sagna heppnist vel, og þá ekki sízt þeirrar sögunnar, sem. mest er í spunnið og bezt er. Njálu má sízt úr lagi færa að ástæðulausu. Skúli Guðmimdsson..
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.