Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 41

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 41
Athugunarför á Arnarstakksheiði 29. Febrúar árið 1932. Ég lagði af stað úr Vik að morgni kl. 10. Veður var bjart, frost- laust, og jörð alauða. Fylgdarmaður minn var Páll Ólafsson á Heiði,. fyr bóndi þar. Ég skal fyrst minnast á helztu kennileitin í Vík (daln- um) og á fjallabrúnunum beggja vegna, og byrja ég þá að austan. Fremst er Sigdalur, þá Siggil, þá Bratthóll, þá Urðarbrekkur og uppi yfir Hrafnatindar. Þá tekur við lágur háls og liggur frá fjallinu vest- ur að Víkurgili, þar sem þjóðvegurinn liggur niður í gilið. Hálsinn heitir Bæjarhryggur. Sunnan-undir honum er Húsadalur. Bæjarhryggur er lægstur austur-við fjallshlíðina og heitir þar Kleifir. Fyrir innan Bæjarhrygg taka við Leyndarhólar og Höttukrókur (við fjallið efst). Þá tekur við Veðurháls, grýttur múli. Þar fyrir innan Höttubrekkur, og gnæfir Hatta þar við himin. Fyrir innan Höttubrekkur eru Kjósir með Kjósarhrygg í miðju, og má fara hann upp á heiðina með hest, þótt illt sé. Beggja megin Kjósarhryggjar renna lækir. Innan-við innri . lækinn er svo-nefnd Götuskál, stór dæld í fjallshlíðina, nú urð ein og moldarflög, en fyrrum að líkum grösugt dalverpi; þar er heiðar- brúnin lág og hæg til umferða. Skammt fyrir innan Götuskál situr Arnarstakkur hátt uppi í útnorðurhorni heiðarinnar. Fjallshlíðin milli Götskálar og Arnarstakks er mjög há og brött, og ólíkleg til um- ferða fyrrum. Neðan-undir henni er Engigarður. Hefi ég þá lýst vesturbrún Arnarstakksheiðar og helztu kennileitum austan megin Víkur. Víkurgil hefst við vestur-túnfót Norður-Víkur og liggur þaðan í bugðu um túnið og inn fyrir þjóðveginn, þar sem hann kemur nið- ur í gilið, en þar kemur Selgil fram, og rennur eftir því Selgilsá, og eru upptök hennar í Engigarðslæk og Kjósarlækjum. Selgiiið sjálft nær ekki lengra en inn á móts við Veðurháls. Beint á móti Veður- hálsi og vestan Selgilsmunnans innri er Grafarhóll, gegnt innra Grafarhöfði i Reynisfjallsbrúnum. Skammt innan-við Grafarhól tekur við Selhryggur, austan megin við þjóðveginn. Liggur Selhryggur þaðan og stefnir á Kjósir, og endar við Engigarðslæk. Þá tekur við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.