Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Side 62

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Side 62
62 inu á milli Almennings og Sauða- dalsár; stendur við Hamarsá. Þar hefir til skamms tima verið út- ræði. Seinni hluta 19. aldar voru verbúðirnar 3. Nú eru þær allar komnar í auðn. 17. Þröm (134). 18. Vallnaland (142). 19. Ambáttarkot 149—50). 4. Vestrahópshreppur hinn iorni. Þverárhreppur. 1. Ásgarður (151—52). Þann 21. Nóv. 1485 er Ásgarðs getið í merkjalýsingu á milli Tungu og Ásbjarnarstaða, — að Tjarnarkirkja eigi fram að Seljagili á móti Ás- garði. — ísl. fornbréfas. VI. Ásgarður liggur í Þorgrímstaða- dal i Vatnsnesfjalli. Þjóðsögn er til um, að Ásgarður hafi verið prestsetur og all-margir bæir — sóknin — í dalnum, allir komnir í auðn; nöfn á þeim þekkjast ekki. 2. Kollur (156—57). 3. Geitatóftir (157—58). 4. Byrgistóftir (158). 5. Hjáleiga í túninu á Súlu- völlum (170). 6. Melatún (177-178). 7. Danmörk (179). 8. Hringstaðir (179—80). 9. Snæringstaðir (184). 10. Þrælsgerði (184). 11. Hvíti-bær (186). Býli þetta virðist hafa verið ýmist í auðn eða byggt. Á ofanverðri 18. öld er þess getið aftur sem byggðs býlis, og mun byggðin hafa verið fram yfir 1850. Seinasti bóndi þar var Hvítabæjar-Ólafur. Johnsens jarðatal getur hans sem byggðr- ar hjáleigu; enn fremur jarða- talið frá 1861; er hann þar talinn 2,04 hundruð. 12. Heiðarbær í landi jarðar- innar Efri-Þverá. Býli þetta var upp með ánni í fjallinu, hátt uppi á hinum svo-kölluðu Heiðar- götum. Á. M. getur þess ekki, en Johnsens jarðatal getur þess sem byggðrar hjáleigu; sömu- leiðis jarðatalið frá 1851. Löngu fyrir aldamótin var býli þetta komið í auðn. 1903 sást glöggt votta fyrir rústunum, og lítilfjör- legum túnkraga umhverfis. 13. Þorlákstóft (188). 14. Girðingaleifar milli Syðri- Þverár og Harastaða (188). 15. Másstaðir (190). 16. Ormstaðir (191). 17. Harastaðakot (J. jarðatal). 18. Húsmannsbýli í Hvolslandi (194—95). 19. Flóakot (193). 20. Sótastaðir (197). 21. Litlahlíð eða Miðkot (199). 22. Danzig (199—200). 23. Böðvarshólakot (202). 24. Grænutóftir (202). 25. Foss (204). 26. Leyni-Borg (212). 27. Músarþýfi (212—213). 28. Jaðar (213).

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.