Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Síða 62

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Síða 62
62 inu á milli Almennings og Sauða- dalsár; stendur við Hamarsá. Þar hefir til skamms tima verið út- ræði. Seinni hluta 19. aldar voru verbúðirnar 3. Nú eru þær allar komnar í auðn. 17. Þröm (134). 18. Vallnaland (142). 19. Ambáttarkot 149—50). 4. Vestrahópshreppur hinn iorni. Þverárhreppur. 1. Ásgarður (151—52). Þann 21. Nóv. 1485 er Ásgarðs getið í merkjalýsingu á milli Tungu og Ásbjarnarstaða, — að Tjarnarkirkja eigi fram að Seljagili á móti Ás- garði. — ísl. fornbréfas. VI. Ásgarður liggur í Þorgrímstaða- dal i Vatnsnesfjalli. Þjóðsögn er til um, að Ásgarður hafi verið prestsetur og all-margir bæir — sóknin — í dalnum, allir komnir í auðn; nöfn á þeim þekkjast ekki. 2. Kollur (156—57). 3. Geitatóftir (157—58). 4. Byrgistóftir (158). 5. Hjáleiga í túninu á Súlu- völlum (170). 6. Melatún (177-178). 7. Danmörk (179). 8. Hringstaðir (179—80). 9. Snæringstaðir (184). 10. Þrælsgerði (184). 11. Hvíti-bær (186). Býli þetta virðist hafa verið ýmist í auðn eða byggt. Á ofanverðri 18. öld er þess getið aftur sem byggðs býlis, og mun byggðin hafa verið fram yfir 1850. Seinasti bóndi þar var Hvítabæjar-Ólafur. Johnsens jarðatal getur hans sem byggðr- ar hjáleigu; enn fremur jarða- talið frá 1861; er hann þar talinn 2,04 hundruð. 12. Heiðarbær í landi jarðar- innar Efri-Þverá. Býli þetta var upp með ánni í fjallinu, hátt uppi á hinum svo-kölluðu Heiðar- götum. Á. M. getur þess ekki, en Johnsens jarðatal getur þess sem byggðrar hjáleigu; sömu- leiðis jarðatalið frá 1851. Löngu fyrir aldamótin var býli þetta komið í auðn. 1903 sást glöggt votta fyrir rústunum, og lítilfjör- legum túnkraga umhverfis. 13. Þorlákstóft (188). 14. Girðingaleifar milli Syðri- Þverár og Harastaða (188). 15. Másstaðir (190). 16. Ormstaðir (191). 17. Harastaðakot (J. jarðatal). 18. Húsmannsbýli í Hvolslandi (194—95). 19. Flóakot (193). 20. Sótastaðir (197). 21. Litlahlíð eða Miðkot (199). 22. Danzig (199—200). 23. Böðvarshólakot (202). 24. Grænutóftir (202). 25. Foss (204). 26. Leyni-Borg (212). 27. Músarþýfi (212—213). 28. Jaðar (213).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.