Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Qupperneq 71

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Qupperneq 71
71 Spákonufellshjáleiga (452 —53). Jarðatal frá 1861 getur hjá- leigunnar, en jarðatal frá 1922 ekki. 10. Finnstaðakot (456). 11. Harastaðahjáleiga (457). 12. Hólkot (458). 13. Hafsvellir (458—59). Jarða- tal frá 1861 getur þessa býlis með Keldulandi, en jarðatal frá 1922 sleppir því. 14. Hofskot (464). 15. Einarsnes (472). 16. Tjarnarbúð (475). 17. Tjarnarbúð önnur (475). 18. Fagrabrekka, af sumum köll- uð Jörfi eða Tjarnargerði (475 —76). 19. Litli-krókur (476). 20. Hafnakot (478). 21. Hvalgarður (479). 22. Tunguhús (480). 23. Mánavíkurkot (481). 24. Neðri-Skúfur fór í auðn um aldamótin 1900, sameinaður Efra- Skúfi. Hans ekki getið í jarðatali 1922. 25. Tjarnarsel er ekki nefnt í jarðabókum, en 1842 telur prestur það sem býli. Nú mun það um mörg ár hafa verið í auðn. Stend- ur í Skagaheiði. 26. Hafnasel er ekki nefnt í jarðabókum. Hve nær það var byggt og íúr i auðn, er mér ekki ljóst. Karl Möller, fyrverandi verzl- unarmaður á Blönduósi — nú um áttrætt, man eftir þvi, og sagði mér frá því, að það hefði staðið fram í Skagaheiði. 27. Hofssel er ekki nefnt i jarðabókum, en í brauðaskýrslu prests frá 1839, er þess getið sem byggðs býlis. Óþekkt hve nær fór í auðn. 28. Spákonufellssel er ekki nefnt í jarðabókum; stendur neð- arlega í Hrafndal. Óljóst hve nær byggt eða fór í auðn. 29. Örlygsstaðasels er ekki get- ið í jarðabókum. Stendur í Skaga- heiði. Ókunnugt um hve nær var byggt og fór í auðn. Um það er tekið eftir verzlunarstjóra E. Hemmert, er lengi var á Skaga- strönd. Nú í auðn. 30. Barð, eyðijörð i Norðurár- dal; hennar er ekki getið i jarða- bókum. Nafn hennar tekið eftir Karli Möller, er þekkti þar til á fyrri árum. Var hún um 1870 fyr- ir löngu komin í auðn, en þótti mikill landkostur frá Kirkjubæ. 31. Skriða, eyðijörð í Hallárdal. Nafn hennar ekki í jarðabókum. Telur Karl Möller, að hún hafi byggzt upp fyrir 50 árum, en byggðin varað stutt, og féll jörð- in í auðn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.