Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 72

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 72
Örnefni á Gnúpverjahreppsafrétti. Á síðari árum hefir ferðamannastraumur aukizt mjög inn í ó- byggðir landsins. Hafa þessir ferðamenn kvartað yfir því, að þeir þekktu engin örnefni, og að engin örnefnaskrá væri til, til að glöggva sig eftir. — Mér hefir því komið til hugar að koma örnefnum á af- rétti Gnúpverjahrepps fyrir almenningssjónir. Ég býst við, að vegna staðhátta grípi ég inn í örnefni á Flóamannaafrétti, en get þess þá um leið. Innstu leitarstöðvar á afrétti Gnúpverjahrepps eru Arnarfell (1); það er í suðurrönd Arnarfellsjökuls, og gengur skriðjökull niður-með því á báðar hliðar. Framan-í fellinu er grasi gróin brekka, er heitir Arnarfellsbrekka (2); í brekkunni er mikið af stórvaxinni hvönn. Upp í jöklinum norður-af Arnarfelli er snjólaus brekka, er heitir Jökul- brekka (3); gróður er þar enginn, nema mosi, en fyrir fáum árum var brekkan alþakin fjallagrösum; en nú er alveg búið að uppræta þau af grasamönnum. Neðan-undir brekkunni er stór gígur, fullur af vatni, og fljóta þar í stór jökulstykki. Sunnan-við Arnarfell rennur kvísl, er nefnist Arnarfellskvísl (4). Líkur eru til, að kvíslin hafi upptök sín í áður-nefndum gíg; rennur hún í Þjórsá. Vestan-við kvíslina er sléttlendi mikið, er nefnist Arnar- fellsver (5); nær það niður að Þjórsá; norðast í því er Arnarfells- alda (6); norðan-undir henni eru mosaflár; í þeim eru miklir götu- troðningar. Hér er ekki rúm til að skrifa um þá, en miklar líkur eru til að þeir séu síðan í fornöld. Með suðurrönd jökulsins eru Múlarn- ir (7); þar er mjög fjölskrúðugur gróður. Múlarnir eru saman-þjappað- ar aurdyngjur eftir skriðjökul. Nú eru aðrar slíkar aurdyngjur komnar nær jöklinum, er heita Efri-Múlar (8); þeir eru gróðurlausir. Á síðari árum hefir jökullinn minnkað mikið, og sést það glöggt á þvi, hve langur vegur er frá Neðri-Múlum að jöklinum. Tvær kvísl- ar skera Múlana sundur og heita þær Innri- og Fremri-Múlakvisl- ar (9), renna þær í Þjórsá vestan-við Arnarfellsver. Vestan-við Fremri-Múlakvísl er Illa-ver (10), og nær það að Miklu-kvísl (11); er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.