Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Qupperneq 76

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Qupperneq 76
76 beri þeir þetta nafn. Framan-við Hólaskóg er Bleikkollugil (106). Vestur-af Hólaskógi er Stangarfjall (107); norðurhorn þess heitir Stangarfellsöxl (108). Vesturhlið Stangarfjalls er austurhlíð Fossár- dals(109). Framan-í Stangarfjalli eru Leppar (110); vestan-við þá geng- ur klettanef niður að Fossá, er heitir Lambaréttarnef (111). Austan- undir Stangarfjalli eru Gjáskógar (112) niður við Rauðá. Rauðá renn- ur austan-við Hólaskóg, og svo eftir Hellisskógagljúfri (113). Nú eru þar gróðurlaus öræfi. Við austurenda gljúfursins er Hólaklif (114); þar fram-af er Kjóaflöt (115). Austur-af Kjóaflöt er Bolagrófar- höfði1) (116); vestur frá honum er Gjáin (117). Austur-af Gjánni eru Hrossatungur (118). Skammt fyrir framan Gjána er Rjóðrunargil (119). Framan-við það er Steinastaðahöfði (120). Framan-í höfðanum sést fyrir rústum Steinastaða. Fram-af Stangarfjalli er Skeiðamanna- hólmi (121); þar eru áfangastaðir Skeiðamanna í fyrstu fjall-leit; fengu þeir leyfi hjá Eystri-Hreppsmönnum að hafa þar áfangastað. Austan Rauðár, þar sem hún rennur í Fossá, er Skeljafell (122). Vestur-úr því að Fossá gengur melrani; á honum er Rekstraklif (123). Framan- undir Skeljafelli eru rústir af bænum Skeljastöðum. Múli sá, er geng- ur fram-af Skeljafelli, heitir Sámsstaðamúli (124); fyrir framan hann eru rústir af Sámsstöðum. Fyrir vestan múlann er flöt, sem heitir Hjálp (125). Á þessari grasflöt var fjársafnið hvílt, áður en það var rekið yfir Fossá, og hefir hún að líkindum fengið þetta nafn af því. Rétt hjá Hjálp er Hjálparfoss (126) í Fossá; undir fossinum er Fosshylur (127), þá Framhylur (128), svo Dýhylur (129), svo Krókhylur (130),. þar næst Veiðihylnr (131) og syðst Búrfellshylur (132). Austan-undir Sámsstaðamúla er Sámsstaðaklif (133). Austan-við Búrfell (134) rennur lækur, er heitir Bjarnalækur (135). Við mynnið á honum er Tröllkonuhlaup (136) í Þjórsá. Vestan-í norðurhorni Búr- fells er dalur, sem heitir Skál (137). Austan-við Skál er Skálarfell (138); austan í því eru flár, er heita Sneiðingar (139); framan-við þær er Þjófagil (140). Innsti hluti skógarins í Búrfelli heitir Flóki (141); er hann austan-undir Búrfelli; framan-við hann er Tröllkonugróf (142); framan-við grófina er Búrfellshólmi (143). Þá kemur Búrfellsháls (144); er hann allur skógi vaxinn. Upp-af honum er Irputorfa (145); ber hún nafn sitt af því, að þar hafði gengið úti yfir veturinn jörp hryssa. Fyr- ir vestan torfuna er Uppgöngugil (146). Framan-undir hálsinum er Þjófa- foss (147) í Þjórsá. Vestur-af Þjófafossi eru Gjárnar (148). Fram sand- ana vestan-undir Búrfelli rennur lækur, er kemur upp í Sámsstaðaklifi; hann heitir Trjáviðarlækur (149). 1) Nú veit enginn, hvar Bolagróf hefir verið; er nú orðin full af sandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.