Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Qupperneq 82

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Qupperneq 82
82 öðrum stað upp hcrnið er Sniðgata; liggur hún upp á Múla í Gildru- brekku og Fögrubrekku, sem eru slægjur frá Miðfelli. Beint upp-af Mið- fellstúni er Klumba; er það klettur mikill. Austur með Múla eru vall- lendis flatir; þar upp-af er nefnt Gönguskarð. Þar, sem mætist Múli og Dagmálafjall, er hvammur. Þar uppi í brekkunni er stekkjarrúst, gömul mjög og heitir Gamli-stekkur. Þar upp-af er torfa í skriðunum, er Bolli heitir. Austur-af Flötum er Stekkjarhorn, sem skagar dálítið suðvestur úr fjallinu. Þar er enn stekkjarrúst, sem var í notkun um og eftir 1870. Þar vestan-við er Stekkjarhvammur. Norðaustur með Dagmála- fjalli eru áframhaldandi flatir, sem heita Borgarskarðsflatir. Heimarlega á þeim er stór móbergsklettur, er valt úr fjallinu vorið 1896. í Borg- arskarði eru tvær kringlóttar fjárborgir, mjög gamlar. Uppi í Norður- fjalli, innan-við Borgarskarð, er stór torfa, er Breiðabrekka heitir. Þar austur-af eru Kornbrekkur, og þá Ferðamannahorn. Frá Ferðamannahomi beygist fjallið meira til norðurs. Þar er hvammur í fjallinu, er Gola heitir. Þaðan alla leið að Fjallsenda er mikið af stórum klettum, sem oltið hafa úr fjallinu. Einn þeirra og sá stærsti heitir Prestasteinn,. stendur hann fjallsmegin við götuna og myndar því nær helli að norðanverðu. Þar upp-af eru Fálkaklettar, eru það hamrar, sem eru góðan kipp uppi í fjallinu. í hraunbrúninni við Fjallsenda er hraunhóll,. Iíkur húsi í laginu, göng inn í vesturhlið og skvompur til beggja enda. Hann heitir Þorleifsstofa. Vestan-í Norðurfjalli er hamrabelti, líkt Fálka- klettum; þar heita Fjárbæli. Þar suður-af eru Skógarbrekkur, og er þá komið að Borgarskarði. Víða í Norðurfjalli var skógarlóungur fyrir og um 1900. Norðan-í Dagmálafjalli er hvammur, er Daggardalur heitir. Vest- an-við hann er Daggardalsöxl. Þá kemur Múli, og er þar Gönguskarð að norðanverðu. Þar uppi á Múla er Skál, dalur með flötum og flög- um. Norðvestur-hornið á Múla er bratt, með hömrum, er Hrafnsklettar heita. Þar sunnan-við er Búðarvík, undan Fögru-brekku. Sunnan-við Búðarvík gengur hamranef lítið út úr Múla; er það Arnasetur. Leynir heitir Iaut ein undir Hrafnsklettum. • Ásgeir Jónasson frá Hrauntúni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.