Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Síða 4

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Síða 4
4 aS áin hafi brotið burtu talsvert undirlendi austanmegin nessins, móts við Rógshóla, þar sem einmitt er líklegast, að bærinn hafi staðið.“ Nú er svo komið, að jafnvel arfsögnin um byggð í Stangarnesi er í gleymsku fallin, því að Ytrahreppsmenn kannast ekki við að hafa heyrt hennar getið, og kunna þeir þó fullvel skil á flestum hinum stöðunum. Verður því ekki annað sagt en að heimildir um byggð á þessum stað séu næsta rýrar, því að ekki er öðru til að dreifa en arfsögninni um 1700, þeirri er geymzt hefur í jarðabókinni. 2. Rógshólar eru austan við Stangará, móts við Stangarnes; þar er sæluhús nú. Brynjólfur Jónsson segir: ,,Þar eru smáhólar austan- vert við ána, móts við nesið. Eru sumir þeirra að blása upp, og hefur fyrir löngu komið þar í ljós rúst allmikil, sem nú hefur þó misst alla lögun og er orðin að grjótbreiðu. Þar fann ég steinsnúð, snœldu- hnokka úr eiri, hrýni og fáeina nagla.“ Árið 1945 skoðaði ég Rógshóla. Þar eru há fokbörð, sem mikið ber á, annars eru mýrlendir móar allt um kring. Á tveimur stöðum virtist mér sjá til mannvirkja. Eru það þó ekki annað en grjótdreifar í moldarflögum, en allt er það smátt grjót, og má vera, að stóru steinarnir, sem nú eru í veggjum sæluhússins, séu úr þeim húsum, sem grjótdreifarnar eru vitni um. I einu rofinu hefur Guðni bóndi Jónsson fundið fötujárn, 50 sm djúpt niðri. Ró úr járni fundum við í annarri grjótdreifinni 1945. Forngripirnir sanna til fullnustu, að bær hefur verið í Rógshólum. Fyrsti gripur, sem þaðan kom til safnsins, var nœla úr bronsi með gagnskornu verki og eirþynnu undir (Þjms. 3950). Fundin í Rógs- hólum af Einari bónda Jónssyni á Álfsstöðum haustið 1886. Nælunni er vel og greinilega lýst af Pálma Pálssyni í skýrslu safnsins, en síðan hefur hún horfið úr safninu og er ekki komin í leitirnar enn. Pálmi segir, að hún sé eins og Rygh 665 og Rygh 669, enda sannast af lýsingu hans, að hún hlýtur að hafa verið af þeirri gerð, ef til vill þó yngra afbrigði. Á nælum af þessari gerð er úrkynjaður Borró-stíll, og er gerðin alþekkt í Noregi. Talin er hún frá 10. öld, og jafnvel mun hún hafa hjarað fram á 11. öld.1) Bendir þetta ótvírætt í þá átt, að upphaf byggðar í Rógshólum hafi ekki verið seinna en á 11. öld. Gripir þeir, sem Brynjólfur Jónsson fann í Rógshólum og gaf safn- inu 1895, eru þessir (Þjms. 4149—52): Hálfkúlumyndaður grá- steinn með gati, snældusnúður, sem hér um bil helmingurinn hefur 9 Jan Petersen: Vikingetidens smykker, bls. 115, sbr. og mynd 117.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.