Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Page 6

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Page 6
6 brjóta undirlendið, er möl hafði borizt í farveg hennar, og heldur því enn áfram. Fyrir 4 árum sáust þar þó enn 2 tóftir; en nú (1895) sáust aðeins litlar leifar af einum vegg, og stóðu fáeinir hleðslustein- ar eftir í bakkanum. Innan skamms fara þeir sömu leiðina." Þetta hefur reynzt orð að sönnu. 011 ummerki eru nú horfin, og þess vegna vita Ytrahreppsmenn ógjörla nú, hvar Mörþúfur hafa ver- ið. Arið 1945 sýndi Guðni Jónsson á Jaðri okkur aflangan, grasi vaxinn hól, skömmu innar en þar sem Heygil fellur í Stangará, og kallaði Mörþúfur, en sagði þó, að mönnum kæmi ekki saman um, hvar bær sá hefði verið. En frásögn Brynjólfs er þó góð og gild heimild þess, að Mörþúfur hafa verið byggt ból. 4. Laugar eða Lauga- hvammar. Brynjólfur Jóns- son staðsetur Laugar svo, að þær hafi „staðið á flatlendi, spölkorn frá Hvítá . . . Mest- allt þetta flatlendi er nú (1895) blásið, þó er mýr- lendur blettur óblásinn skammt frá ánni, og heitir hann Laugaþýfi (því hann 2. mynd. Laugar, uppdráttur D. Bruuns frá er þýfður). Þar sem bærinn ///'///////,, n "'vé/ Jo 40 so 6(J JO tío ya 1897. — Laugar, D. Bruun’s plan from 1897. hefur verið, er blásið, og er það lengra frá ánni. Þar um kring eru sléttir melar með klappabölum og urðarhólum. Bæjarrústin er á klapparbala að nokkru leyti . . . .“ Á Laugum voru þá miklar rústir, en allmikið skemmdar af upp- blæstri. Brynjólfur skoðaði þær og mældi 1895, Þorsteinn Erlingsson sama sumar, en D. Bruun 1897. Allir skrifuðu þeir lýsingar og gerðu uppdrætti af rústunum.1) Ber þeim saman í öllum aðalatriðum, svo að heita má sæmilega ljóst, hvernig hýbýlum hefur verið háttað á Laug- um, sem virðast hafa verið meðalstórt býli eða vel það. Sumarið 1945 kom dr. Jón Jóhannesson þar og gerði nokkrar athuganir. Virtist honum enn hafa skipazt svo um af uppblæstri, að nú væri vonlaust að fá heildarmynd af bænum. Af forngripum sá hann ekki annað en brot af kvarnarsteini og nokkra kljásteina. !) Brynjólfur Jónsson í Árbók 1896, sem þegar er getið, Porsteinn Erlings- son í Ruins of the Saga Time, London 1899, bls. 46—49, D. Bruun í For- tidsminder og Nulidshjem, bls. 146—8.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.