Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Síða 8

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Síða 8
8 og má þakka fyrir, að borgið varð nokkurri vitneskju um þær á síð- ustu stundu. A bakvegg skálans (vesturvegg) eru dyr, sem liggja inn í fjósið. Það er að húsabaki og stendur hornrétt á hin húsin. Það er um 11 m að 1. og 4,8 m að br., tvístætt, með 8—9 básum hvorum megin; básarnir voru yfirleitt um 90 sm að br. Milli þeirra voru báshellur, 60—90 sm á hlið. Fjósdyrnar eru við skálavegginn að sunnanverðu. Að þeim liggur ranghali (óvíst hve langur), nálega 2 m breiður. Jafnframt því sem þetta var inngangur kúnna, eins konar forskyggni við fjósið, sem dró úr útidyrakuldanum, hefur þetta verið notað sem fjárhús, því að jata var fram með endilöngum vesturveggnum. Hún var 25 sm að br. og frambrúnin gerð úr hellum, sem reknar voru á rönd niður í gólfið (sbr. Þórarinsstaði). Jata þessi var alveg óhreyfð, og segist Þorsteinn Erlingsson hafa séð mjög líka jötu í notkun á Is- landi. Norður frá norðurvegg fjóssins, austast, liggur hlaða, 9,6 m að 1., en aðeins 3 m að br. Hún liggur eins og aðalhúsin. Milli hennar, fjóssins og skálans myndast ferhyrnt svæði, sem lokast algjörlega af þessum húsum að sunnan, austan og vestan, og að nokkru leyti að norðan af framlengingu norðurgafls skálans. Er ekki alveg ljóst, hvort enn eitt hús hefur verið norðan við skálann. Ferhyrnda svæðið er eins konar húsagarður, að nokkru leyti steinlagður. Ef til vill hefur þetta svæði verið notað sem heygarður eða jafnvel rétt, en gott gat einnig verið að hafa þetta afdrep fyrir útigangspening. Utihús hafa annars engin fundizt á Laugum, nema hvað leifar af smáhúsi sáust rétt norðan við bæinn, en það hefði eins vel getað verið smiðja. Arfsögnin segir, að kirkja væri á Laugum. Kippkorn norður frá bæjarrústunum, en innan túngarðsins, er rúst af húsi úr stórum stein- um, og hefur það snúið A-V, en mjög er rústin ógreinileg. Húsið hef- ur staðið á klöpp, og líklegra er, að það hafi verið hjallur en kirkja, því að ómögulegt er að hafa þarna kirkjugarð. Ef byggðin í Hvömm- um hefur ekki verið meiri en hér er haldið fram, 4—5 bæir, verður minni ástæða til að ætla, að þeir hafi haft sérstakan kirkjustað. Túngarður mikill hefur verið um túnið á Laugum, og suður frá bænum er lítil hústóft áföst við garðinn. Forngripir hafa fundizt mjög fáir á Laugum. Þegar er getið um kvarnarsteinsbrotið og kljásteinana, og er ekki öðru við að bæta en beizlisádrcetti úr bronsi (Þjms. 4158, 3. mynd), sem Þorsteinn Er- lingsson fann við rannsókn sína. Þessum gripum er bezt lýst á mynd- inni, og til samanburðar er birt mynd af öðrum álíka ádrætti, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.