Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Page 30

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Page 30
30 I fjósinu er þannig rúm fyrir 8 kýr, 5 geldneyti og 2 kálfa. Bás- nrnir eru yfirleitt lítið flóraðir. I Búalögum er sums staðar greint, hve stór peningshús skuli vera. Þar sem talað er um álnir í Búalögum, er þó vandséð, hvort miðað er við forna alin, 49,143 sm, eða Hamborgaralin, 57,064 sm. Stofn Búalaga er þó eldri en notkun Hamborgarálnar og jafnvel sum hand- rit þeirra,1 2) svo að ekki er ólíklegt, að oft sé raunar átt við hina fornu lögalin, þegar talað er um alin í lögum og reglum Búalaga. I handriti Þórðar Þorleifssonar á Kirkjubæjarklaustri, sem skrifað er einhvern tíma á 17. öld, eftir 1661, stendur þetta: „Breidd þess (þ. e. fjóssins) á að vera 15 fet eða hálf sjöunda alin,‘<;í) og er þá gert ráð fyrir tvístæðu fjósi. Fjósið á Þórarinsstöðum er mest 3,5 m, sem er rúmar 7 álnir (14 fet) reiknað með fornri alin, og er þannig ekki langt frá reglu Búalaga, að eins einu feti minna en þar er ákveð- ið. Þetta bendir til að um forna alin sé að ræða í þessari reglu Búa- laga, og það styrkist við athugun básanna. í sama handriti Búalaga stendur: ,,Hvor bás frá vegg að flór 5 fet.“ Básarnir á Þórarinsstöðum eru misjafnir. Meðallengd er 1,25 m, en þeirra, sem hér eru kallaðir kýrbásar, 1,24 m. Nú eru 5 fet forn (2V2 alin) tæpir 1,23 m, og kemur því básalengdin á Þórarins- sLöðum heim við reglu Búalaga, þeir eru 5 fet eða 2V2 alin forn. 1— 2 sentimetrar skipta engu máli í þessu sambandi. Meðalbásbreidd á Þórarinsstöðum er rúmlega 80 sm, en nokkuð er það mismunandi. Samkvæmt Búalögum á básinn milli stoðanna að vera ,,smámennis faðmkorn; það er ríflegar þrjár álnir, eður vel sex fot fyrir tvær meðalkýr." Með öðrum orðum, að tveimur meðalkúm er ætlað vel 147,5 sm, ef reiknað er með fornri alin, en á Þórarins- stöðum mældust hverjir tveir básar um 160 sm. Ef Búalög ættu þarna við Hamborgaralin, væri tveimur meðalkúm ætlaðir rúmir 170 sm, og er sú tala ekki fjær Þórarinsstaðamáli en hin. Er því ekkert upp úr básbreiddinni leggjandi, enda þau mál miklu óábyggilegri en húsbreidd og báslengd, þegar ekki eru báshellur því gleggri.3) Hús- breidd og básalengd benda eindregið til, að reglan, sem fylgt var við Björn M. Ólsen í Árbók 1910, bls. 13. 2) Búalög 1915, bls. 213. Vitanlega er þetta villa og ó að vera „sjö og hálf aiin“, enda prentað 7% í Hrappseyjarútg. 1775, bls. 107. 3) Fróðlegt hefði verið að gera sams konar athugun á fleiri fornum fjós- um, t. d. í Stöng, en ýmist eru þau of illa farin eða ekki nógu nálcvæmlega mæld.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.