Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Blaðsíða 62

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Blaðsíða 62
62 eyði.1 2 * 4) Hafi garðurinn í Stangartúninu verið reistur um miðja 10. öld, hefui Stöng einnig farið í eyði um miðja 10. öld, því að víst er, að garðurinn hefur verið næstum nýhlaðinn, þegar vikurinn féll að honum. En bæði er það, að fyrsta sögulega gos í Heklu er ekki fyrr en 1104, og gelur garðurinn því ekki undir neinum kringumstæðum hafa hulizt Hekluvikri fyrr en þá, og ekkert bendir heldur til, að hann sé jafn- gamall túngarðinum við Stórhólshlíð, sem er orðinn kollóttur og hálf- sokkinn í jörð, þegar ljósi vikurinn fellur. Afstaða þessara garða til undirliggjandi öskulaga mælir alls ekki gegn því, að þeir séu mis- gamlir. En yfirleitt er varhugavert að draga ályktanir um aldur af af- stöðu mannvirkja til undirliggjandi öskulaga, nema öruggt sé, að rnannvirkin séu ekki niðurgrafin eða hafi ekki raskað undirlaginu á neinn hátt. Af þeirri ástæðu er líka eftirfarandi rangt hjá Steffen- sen: ,,Það, sem skortir þó einna tilfinnanlegast í sambandi við rann- sóknirnar á Stöng er, að ekki er athuguð afstaða tóftarveggjanna til öskulaganna.“") Af afstöðu grjótveggjanna á Stöng til undirliggjandi öskulaga er sem sé ekki hægt að draga neina ályktun, þar eð vegg- ivnir eru niðurgrafnir. Hins vegar er afstaða rústanna til ljósa vikur- lagsins ótvíræð, og af henni dreg ég mínar ályktanir. Ekki er það heldur rétt hjá Steffensen, að ég hafi ekkert við það að athuga, að sami bær hafi staðið í Stöng óendurbyggður í 400 ár.!) Mér hefur vitanlega ekki dottið slíkt í hug og ræði þetta sérstaklega í ritgerð minni.1) Fjölmargt er enn á huldu um sögu byggðanna á Hrunamannaaf- rétti og í Þjórsárdal, og eru líkur til, að svo muni áfram verða, enda þótt áframhaldandi framgreftir í Þjórsárdal geti að líkindum leitt eitthvað nýtt í ljós. Sannast að segja vitum við af skráðum heimild- um ekkert um hina fornu byggð í Þjórsárdal inn annað en það, að sagnir frá síðari öldum, sem stangast við eldri heimildir, telja Hjalta Skeggjason hafa búið á Skeljastöðum, að Landnáma talar um Gauk í Stöng og að vísubrot, sem líklega er frá miðöldum, segir Gauk hafa búið í Stöng og hafa átt skamma leið til Steinastaða. Hugmynda- flugið hefur því mikið svigrúm að geta í eyðurnar. Það mætti t. d. hugsa sér, að flestir bæirnir í Þjórsárdal inn og sömuleiðis bæirnir á 1) Skírnir 194G, bls. 102. 2) Skírnir 1946, bls. 162. 3) Ibid., bls. 160—161. 4) Tefrokron. stud., bls. 77.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.