Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Page 76

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Page 76
76 /íaðafylki allt norður til Naumdœlaíylkis og HáleygjaíyWás, 20 nöfn alls. Fylkjaskipunin mun vera frá dögum Haralds hárfagra — það er landnámsöld Islands — eða svolitlu yngri. Hún virðist þó í Þrænda- lögum hafa verið mun eldri, svo að myndun fylkjanafna hefur getað átt gamlar fyrirmyndir. Hins vegar eru norsku skipreiðurnar, sem eru sennilega yngri en hin fylkin, en þó tæplega mikið, næstum allar kenndar beint við bæi eða sveitir, svo sem Hísings skipreiða, Gröts- bakka skipreiða og Stangalands skipreiða. í Svíþjóð er málið flókið. Þó virðist það bæði þar og í Danmörku vera aðeins mjög gömul nöfn á sveitum og héruðum, sem eru mynduð eins og Gnúpverjahreppur. bað er sennilegt, að menn hafi á hinum Norðurlöndunum þegar fyrir iok víkingaaldar verið hættir að mynda þess háttar nöfn. Samt geta þau verið nokkru yngri á Islandi. Þar sem öll líkindi eru til þess, að Eystri- og Ytri-Hreppur séu jafngamlir, mun sumum þykja einkennilegt, að annar þeirra er kennd- ur við -verja (Gnúpverja), en hinn við -menn (Hrunamenn). Nöfn eins og Hrunamenn og Holtamenn mun hafa verið hægt að mynda, hvenær sem var. Oðru máli gengir um Gnúpverja- og Áuer/anöfnin. Germanar hafa myndað íbúanöfn með viðskeytinu -verjar bæði í Þýzkalandi, Englandi og á Norðurlöndum. Þau sýnast öll hafa átt við stærri sveitir. I Noregi má nefna Vikverja, Hvínverja og Gaulverja. Hér á íslandi voru þessi nöfn sjaldgæf, og flest þeirra eru dregin af nöfnum einstakra bæja. Kenndir við sveitir eru aðeins Kjósverjar, Strandverjar og Botnverjar, er allir bjuggu við Hvalfjörð, og svo Hlíð- verjar. Þannig kallar Njáls saga Fljótshlíðinga. Strandverjar og Botn- verjar eru nefndir í Harðar sögu. Það eru þeir, sem bjuggu utarlega á Hvalfjarðarströnd, og hinir, sem bjuggu innarlega í firðinum. Sama saga nefnir auk þeirra Hólmverja, ránsmennina í Geirshólmi. Öll önn- ur verja-nöfn á Islandi eru kennd við bæi. Þau voru þó notuð miklu frekar sem nöfn á ættum en sem venjuleg íbúanöfn. Oft er sagt, að frá einhverjum manni séu komnir þessir og þessir -verjar. Þannig nefnir Landnámabók Barðverja (í Fljótum), Oddaverja og Vallverja (Stóru-Vellir á Landi), Þórðarbók þar að auki Stöðverja, sem eldri q(erðirnar kalla Stöðfirðinga, Njáls saga nefnir þannig einhverja Hvammverja, Oddaverja og Skógverja (undir Eyjafjöllum), Laxdæla saga sömu Skógverja. A annan hátt eru nefndir Dalverjar undir Eyjafjöllum ( Njáls saga nefnir búð þeirra á Þingvöllum og Sturlunga saga goðorð þeirra), Hvammverjar i Dölum (Laxdæla og Sturlunga saga), Hofverjar bæði í Vatnsdal (Vatnsdæla saga) og í Vopna- firði (Vopnfirðinga saga og Þorsteins saga hvíta), Skarðverjar á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.