Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Side 109

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Side 109
109 pÖrum."1) Á öðrum stað segir hann, að hringurinn hafi verið ,,hand- hringur mjög forn úr silfri og einhvern tíma gylltur, var á honum upp- hleypt krossmark, líkt eins og hefur sézt á gömlum beltispörum.“2) Vegna þessara ummæla neitar Sigurður Guðmundsson, að hringur- inn komi kumlunum við,3) en lýsingin er of óákveðin til að fella megi slíkan dóm, og það er langtum sennilegast, að hringurinn hafi einmitt verið í einhverju kumlinu, ekki sízt þar sem silfurhringur hefur síðar fundizt í öðru kumli á Hafurbjarnarstöðum (sjá síðar). I útsynningsveðrum veturinn 1868 fór kumlateiginn að blása upp svo að um munaði, en þá var Forngripasafnið nýstofnað, og fékk um- sjónarmaður þess, Sigurður Guðmundsson, bóndann Ólaf Sveinsson á Hafurbjarnarstöðum til að gefa skýrslu um fundinn. Síðan hafa öðru hvoru fundizt þarna mannabein, og sumarið 1947 fórum við Jón prófessor Steffensen á staðinn til að rannsaka, hvort nokkuð kynni að vera þar eftir óhreyft. Ég tel heppilegast að byrja á að skýra frá árangri þessarar rannsóknar, en víkja síðan að hinni gömlu skýrslu. Hjá því getur ekki farið, að í grein þessari verða allar staðar- miðanir kumlanna mjög ófullkomnar. 1. kuml. Rétt við garðinn fundum við kuml, sem aldrei hafði verið úr skorðum fært, vegna þess að ekki voru nema 2—3 ár, síðan sandinn blés ofan af því. Kumlið var að sjá sem steinabrú, aflangt og ferskeytt, 1,70—1,75 m að I. og 80 sm að br., og var steinalag þetta þannig allmiklu meira um sig en botn grafarinnar, sem var 1,10 m að 1. og 45—50 sm að br., enda fláðu barmar hennar allmjög. Frá efstu steinunum og niður að beinagrindinni, sem lá á botninum, voru 45—50 sm. Hafði gröfin verið tekin gegnum skeljasandslagið og ör- lítið niður í fallegt gróðrarmoldarlag, sem undir því er. Ofanímokst- urinn var því sambreyskingur af sandi og mold, þó mun meira af sandi, og hafði hann geymt það, sem í kumlinu var, afburða vel. Gröfin snéri ASA—VNV, og var höfuð hins heygða, sem var kona, í ASA-endanum (1. mynd). Hún hafði verið lögð á hægri hlið, and- litið horft í norður, hægri handleggur beinn niður með grafarbarm- inum, en vinstri handleggur krepptur. Fæturnir voru krepptir saman sem mest mátti verða, svo að skammt var frá hælbeinum að mjaðma- spöðum. Oll lá beinagrindin jafnhátt. Frá fótagafli grafarinnar og upp að vinstri framhandlegg, sem lá þversum yfir gröfina, hafði líkið Ú Úr lýsingu Útskálaprestakalls 1889, Landnám Ingólfs III, bls. 184—85. =) Baldur, C. tbl., 1868, bls. 24. 3) Skýrsla II, l)ls. 75 nm.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.