Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Side 141

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Side 141
Skýrslur I. Aðalfundur 1943. Hann var haldinn í kirkjusal Þjóðminjasafnsins laugardaginn 13. nóv. og hófst kl. 5 síðdegis. Setti formaður fundinn og bað Kristján Eldjárn vera fundarritara, þar eð hvorki ritari né vararitari gátu sótt fundinn. Þá gat formaður þess, að gera mætti ráð fyrir, að látizt hefðu er- lendis nokkrir félagsmenn, fleiri en spurzt hefði enn hingað til lands. Um einn kvað hann þó kunnugt, Fr. Paasche, prófessor í Ósló. Risu fundarmenn úr sætum sínum minningu hans til virðingar. Bætzt höfðu á árinu tveir ævifélagar, þeir Tómas Tómasson, öl- gerðarmaður, og Jens Bjarnason, bókari, báðir búsettir í Reykjavík. Þá hafði félaginu enn fremur bætzt 31 félag: með árstillagi. Því næst skýrði formaður frá gerðum félagsins og gat þess, að út hefði verið gefin árbók félagsins fyrir árin 1941 og 1942. Hafði þó verið óvenju-miklum erfiðleikum bundið að koma bókinni út. Þá lagði formaður fram endurskoðaðan reikning félagsins fyrir ár- ið 1942. Talaði formaður nokkuð um fjárhag félagsins og skýrði frá, að hann væri nú nokkru betri en nokkru sinni fyrr. Taldi hann, að efni myndu vera til að gefa út næstu árbók, fyrir yfirstandandi ár, en þó myndi, ef til vildi, betra að bíða með það fyrst um sinn, meðan prentkostnaður væri svo gífurlegur sem nú væri. Þá fór formaður nokkrum orðum um örnefnasöfnun og örnefna- sjóð félagsins. I sambandi við það minntist hann á fráfall Margeirs kennara Jónssonar, er um allmörg ár hafði starfað að örnefnasöfnun fyrir félagið, einkum í Skagafjarðarsýslu. Næst var á dagskrá stjórnarkosning. Kom fram tillaga um endur- kosning stjórnar og fulltrúa. Voru allir fundarmenn því samþykkir, og voru því allir embættismenn og allir þeir fulltrúar, er úr skyldu ganga samkvæmt lögum, endurkosnir í einu hljóði. Formaður bar að lokum fram þá tillögu sína, að Sigurður Krist- jánsson, fyrrum bóksali, yrði kjörinn heiðursíélagi. Kvað formaður hann hafa verið í félaginu frá upphafi þess og auk þess jafnan verið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.