Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Side 144

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Side 144
144 Formaður skýrði írá störfum félagsins á umliðnu ári og breyting- um á félagatölu þess. Höfðu bætzt við 18 nýir félagsmenn. —- I undir- búningi væri árbók fyrir árin 1943—1946. Þá skýrði formaður frá fjárhag félagsins og las upp reikning þess fyrir árið 1945, endurskoðaðan. Formaður gat þess því næst, að hann hefði ekki talið tiltækilegt að ráðast í endurprentun uppseldra árbóka, vegna þess, hve margir árgangar eru uppgengnir og lítið eftir af mörgum þeirra, sem enn eru til. Formaður skýrði frá því, að stjórn félagsins hefði útvegað félags- mönnum, er þess óskuðu, bókina Forntida gárdar með lægra verði en hún væri seld í bókaverzlunum hér, og hefðu um 50 félagsmenn sætt því boði. Fundargerð lesin upp og samþykkt. Fundi slitið. V. Aðalfundur 1947. Hann var haldinn í kirkjusal Þjóðminjasafnsins 20. des., kl. 5 síðdegis. Formaður setti fundinn og minntist látinna félagsmanna. Þeir voru: Magnús Friðriksson, fyrrum bóndi á Staðarfelli. Páll Stefánsson, fyrrum bóndi á Ásólfsstöðum. A. W. Johnston, fyrrum bókavörður í Lundúnum. Minntust fundarmenn þeirra með því að rísa úr sætum sínum. Þá gat formaður árbókar félagsins og kvað nú ráðlegt að gefa út myndarlegt hefti fyrir þau ár, sem árbók hefur ekki komið fyrir. Bað hann fundarmenn að athuga, hvort þeim sýndist, að rétt væri að láta bókina þá halda hinu gamla nafni eða taka upp annað nýtt, og gera þá tillögur um það nafn, ef samþykkt yrði breyting. Þá skýrði formaður frá hag félagsins og las upp reikning þess fvrir árið 1946, endurskoðaðan. Þá var rætt nokkuð um árbók félagsins, og óskaði Snæbjörn Jóns- son eindregið eftir, að athugaðir yrðu möguleikar á endurprentun (ljósprentun) þeirra árganga hennar, sem upp væru gengnir. Formaður gat um nýja félagsmenn. Voru þeir fjórir. Samkvæmt lögum félagsins átti að kjósa nýja stjórn í því á þess- um fundi, og var það gert. Formaður og ritari voru endurkosnir, sömu- leiðis endurskoðendur, varaformaður og vararitari, en féhirðir var kosinn Jón Jóhannesson og varaféhirðir Snæbjörn Jónsson. í stað þeirra þriggja fulltrúa, er áttu lögum samkvæmt að ganga úr nú, voru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.