Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Qupperneq 5

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Qupperneq 5
TÁ-BAGALL FRÁ ÞINGVÖLLUM 9 ara spanskgrænuhrúður, helzt niðri í skorum og innan á krókunum. Spillir þetta nokkuð heildarsvip húnsins nú. Mál húnsins eru sem hér segir: Þvert yfir um krókana er hann 8,7 sm, falurinn er 5,1 sm að lengd eða hæð, falopið er að utanmáli 2 sm, en mest þvermál falsins (um upphleypta hringinn) er 2,4 sm. Stofn húnsins er hólkur eða falur, sem stafsendinn hefur gengið upp í, og þar er hann reyndar enn. Op falsins er 1,5 sm í þvermál, en síðan þrengist holið eða pípan upp eftir eins og teikning af stafs- endanum sýnir. Falurinn er opinn upp úr, en efra gatið er miklu minna en hið neðra og ekki kringlótt. Af stafnum sjálfum er nú aðeins varðveittur tappinn, sem er innan í falnum sjálfum og 1,5 sm langur bútur þar fyrir neðan (3. mynd). Stafurinn hefur að öllum lík- indum verið úr hornviði (Cornus sanguinea L.). Það er harður viður og hefur því mikið slitþol, vex víða í Evrópu, m. a. í Danmörku, Suður- Svíþjóð og við Oslófjörð, þægilegur viður að renna og fægja og þykir góður í göngustafi.- Þvermál stafsins hefur verið 2 sm eins og ytra þvermál falsins neðst, en hann hefur nú rýrnað nokkuð. Um lengd stafsins verður ekkert sagt. Falurinn hvílir á þverskornum stalli, en frá stallinum og upp í falinn gengur uppmjókkandi tappi, sem nær alveg upp úr og er jafnlangur falnum, 5,1 sm. Húnninn hefur verið vandlega festur á stafsendann. Gerð hefur verið klauf ofan í efri enda tappans alllangt niður eftir og hæfilegur flevgur úr venjulegri furu rekinn ofan í hana gegnum efra op falsins. (Skyldi slíkur fleygur ekki hafa verið nefndur veggur á máli fornmanna?) Sýnir það, að það op er upprunalegt eða hefur a. m. k. verið þegar húnninn var settur á þennan staf, sem ekki þarf endilega að vera sá fyrsti, þótt ekkert bendi til annars. Það er ekki laust við, að svo gæti virzt sem eitthvað lítils háttar hafi verið numið ofan af hún- inum í skarðinu milli krókanna, aðeins stýft ofan af dálitlum odd- um báðum megin.4 Það er eitthvað snubbótt og vandræðalegt við fráganginn þar, engu líkara en sorfnir hafi verið fletir út frá mið- stykkinu, sem ekki eru upprunalegir og rjúfa hið kúpta yfirborð krókanna. Þetta er þó ekki víst, og má vera að frá upphafi sé flötur látinn myndast smám saman frá hábungu krókanna og niður í skarðið. En þá er það klaufalegra en annað á þessu verki. Þá skal húninum sjálfum lýst nokkru nánar en þegar er fram komið, og vísast um leið til ljósmynda og uppdrátta (1. og 2. mynd, a—b). Húnninn er samhverfur um miðlínu falsins, tveir krókar eins út til beggja hliða. Samhverfingin er mjög fullkomin að því er tekur til útlínanna. Krókarnir falla nákvæmlega saman að útlín-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.