Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1984, Blaðsíða 21
GÍSLI GESTSSON
25
ísland, í lyftum heitum höndum ver
ég heiður þinn og líf gegn trylltri öld.
Þess var getið nær upphafi þessarar greinar, að Gísli Gestsson hlyti að
teljast síðasti starfsmaður Þjóðminjasafnsins afhinum gamla skóla, þar
sem hver maður þurfti helst að geta beitt hönd og huga við hvað sem
var. Nú eru menn smám saman að sérhæfast æ meir, og Þjóðminja-
safnið fer ekki varhluta af þeirri þróun. En þótt sérhæfing sc bæði nauð-
synleg og æskileg, þá getur hún leitt menn til einsýni og jafnvel for-
myrkvunar. Safnmaður þarf helst að vera dálítill fjölfræðingur eða brot
af homo universalis eins og Gísli Gestsson óneitanlega var. Og vonandi
geta menn í framtíðinni lagt stund á það nám, sem hugurinn stendur
helst til, svo að tilviljun ein þurfi ekki að ráða, hvort þeir komast loks
á rétta hillu í lífinu, þegar ævin er meira en hálfnuð.
RITASKRÁ GÍSLA GESTSSONAR.
Auðn og vin. Árbók Ferðafélags íslatids 1943, s. 7-20.
Austur uni fjöll. Árbók Ferðafélags íslands 1943, s. 58-65.
Heiman ég fór (ás. Snorra Hjartarsyni). Rv. 1946, 286 s.
Rannsóknir á Bergþórshvoli (nicð Kristjáni Eldjárn). Árb. 1951-52, s. 5-75.
Byggðarleifar í Rjórsárdal (mcð Jóhanni Briem). Árb. 1954, s. 5-22.
Tóftir í Snióöldufiallgarði. Árb. 1955-56, s. 66-86. Endurprentað i Útileeumemi oo auðar
tóttir 1959 o& 1983.
Árnessýsla milli Hvítár og Þjórsár. Árbók Ferðafélags íslands 1956, s. 7-118.
Skýrsla um fundarstörf Víkingafundarins í Reykjavík 1956. Þriðji víkingafundur. Tbird
Viking Congress Reykjavík 1956, Rv. 1958, s. 7-12.
Gröf í Öræfurn. Árb. 1959, s. 5-87.
Hallmundarhellir. Ólafur Briem: Útilegumenn og auðar tóttir. Rv. 1959, s. 43-50. Endur-
prcntað í 2. útg. 1983 og Árb. 1960.
Tóftir í Snjóöldufjallgarði. Ólafur Briem: Útilegumenn og auðar tóttir. Rv. 1959, s. 109-
129.
Hallmundarhellir. Árb. 1960, s. 76—82. Endurprentað í Útilegumenn og auðar tóttir 1983.
Mynd af Loka Laufeyjarsyni. Árb. 1961, s. 47-51.
Gamla bænhúsið á Núpstað. Árb. 1961, s. 61-84.
Billedstcnen fra Snaptun. Kuml. Aarbogfor Jysk Arkœologisk Selskab 1961, Árósum 1962, s.
125-127.
Spjót frá Kotmúla í Fljótshlíð. Árb. 1962, s. 72—81.
Altarisklæði frá Svalbarði. Árb. 1963, s. 5-37.
Fornaldarkuml á Selfossi og í Syðra-Krossanesi. Árb. 1965, s. 69-77.
Álnir og kvarðar. Árb. 1968, s. 45-78.
Gömul hús á Núpstað. Árb. 1969, s. 15-44.
Hvalbcinsspjald með krossfestingarmynd. Árh. 1970, s. 28-30.