Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1984, Blaðsíða 88

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1984, Blaðsíða 88
92 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS kirkjunni á Hrauni í Dýrafirði og hinsvegar „frá kirkju á Vestfjörðum líklegast frá Dýrafirði“. Þau komust síðarmeir í einkaeign í Danmörku, en hið fyrrnefnda var gefið Byggðasafni Vestfjarða árið 1975 meðan hið síðarnefnda gekk í arf til núverandi eiganda í Lundi í Svíþjóð. Enn verður að nefna það þriðja, sem er frenaur stóll en sæti (9. mynd). Bakslá hans og pílárar eru einnig útskorin. Hann á og að vera ættaður úr Dýrafirði og fylgdi sætinu frá Hrauni til íslands7. Ljósmyndirnar lýsa betur skyldlcika þeirra en mörg orð. Þess vegna skal hér fremur bent á það sem er ólíkt. Sætið frá Hrauni er þeirra stærst, 136 cm á lengd en sætið frá „Vestíjörðum“ 102 cm, þ.e.a.s. lítið citt styttra cn okkar sæti frá 1739. Gagnstætt því eru hin tvö ótímasett og með skurði á bakslánni inn í sætið cn úthliðin er slétt. Ósjálfrátt verður manni á að spyrja hvort slánni hafi ekki verið snúið við seinni tíma viðgerð. Við viturn nefnilega að sætið frá Hrauni var tekið í sundur áður en það var keypt og sett saman að nýju.s Sú staðreynd að sætin frá 1739 og Skarði sem fyrr er nefnt, eru bæði prýdd að aftan- verðu, gæti bent til þcss að það hefði verið vaninn. Þannig er og liáttað um kirkjusætið frá Valþjófsstað, sennilega gert af hinum þekkta bíld- höggvara Hallgrími Jónssyni (1717-1785) sem lifði og starfaði á Norðurlandi. Það er talið hafa vcrið prestkonusæti og er aðeins skreytt á bakslánni aftanverðri og utan á annarri bríkinni.9 Sætið frá 1739 er það eina af þessum þremur sem ber ártal og virðist vcra elst. Það er og það eina sem hefur í skreyti sínu jurtavafning af miðaldalegri, rómanskri gerð. Áhugavert er að þessi vafningur er sér- lega líkur öðrum á bakslá stóls frá Dýrafirði (10. og 11. mynd). Á hann er letur skorið: „solafurþorlcifsson", þ.e.a.s. S( éra) Ólafur Þorleifsson. Þetta er nafn á presti sem þjónaði Söndum í Dýrafirði frá 1647 til 1696 og stóllinn þá gerður án efa á því tímabili. Stofnteinungurinn er gagn- stætt því scm er á hjónasætinu, með jafnri bylgjuhreyfingu og sívafn- ingi í hverju bylgjurými. Hvolfstrikin vantar á aðra hlið teinungsins, sem gerir hann gamallegri, annars er svipmótið sláandi líkt. Einkum og sérílagi tökum við eftir hinum stóra bjúga og rúðustrikaða blaðflipa í ávaxtalíki, umsetinn smærri flipum, innst í hverjum sívafningi, ásamt smágreinum sem líka enda í flipuðum blöðum við brúnir. Haldið er í hina stóru rúðustrikuðu blaðflipa á frjálslega gerðum og natúralískum teinungum bríkanna en að öðru leyti hafa þeir fjarlægst eldri formgerðir og cru meir í ætt við þá sem eru á hinum sætunum tveim (5.-8. mynd). Þar vantar alveg hinn rúðustrikaða flipa, en annars er smáatriðasvipmótið mikið, auk þcss sem Guðmundarreglunni er haldið í hreyfingu teinunganna. Þegar um er að ræða smærri atriði, má
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.